Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Skrúður 110 ára í gær

Matjurta- og skrautgarðurinn á Núpi við Dýrafjörð var formlega stofnaður 7. ágúst 1909 og honum gefið nafnið Skrúður. Upphafsmaðurinn, séra Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi, valdi...

Kerfin þurfa að virka

Við eigum að fara varlega í uppbyggingu fiskeldis. Þessi rödd heyrist víða í umræðunni um fiskeldið. Ennfremur heyrast raddir um að við eigum að...

Loðnan og loðin svör

Þessa dag­ana er mikið rætt um loðnu eða rétt­ara sagt loðnu­leysi. Rann­sókna­skip og nokkur fiski­skip sigla fram og til baka um íslensku fisk­veiði­lög­sög­una og...

Straumhvörf fyrir sauðfjárbændur

Í lok liðins mánaðar voru staðfest þau gleðilegu tíðindi að Íslensk Erfðagreining muni taka þátt í því að rannsaka riðu í íslensku...

Hlýðum Víði og sleppum því að ferðast um páskana

Nú líður að páskahátíðinni þar sem fólk er venjulega mikið á ferðinni og notar jafnvel tímann til að heimsækja vini og ættingja á gömlum...

Vöxtur og vaxtarverkir á Vestfjörðum

Um síðustu helgi auglýsti fiskeldisfyrirtækið Arnarlax 31 nýtt starf á sunnanverðum Vestfjörðum. Um er að ræða fjölbreytt störf en flest þó í...

Opið bréf til Sjávarútvegsráðherra

nú líður senn að lokum 48 daga strandveiðitímabilsins sem ríkisstjórn Íslands skamtar sjávarútvegsþorpum landsins af góðmennsku sinni. Reyndar verða þeir bara 36...

Orkumálin

Nú er það orðin staðreynd að upp er komin skortur á raforku í landinu, í fjölmiðlum var fyrir ekki svo löngu sagt...

Laxeldi í sjó eða á landi?

Laxeldi í sjó eða á landi? Eldi á laxi í fjörðum landsins hefur aukist á liðnum áratug og eru miklar vonir bundnar við þennan atvinnuveg....

Skynlausar skepnur?

Það er merkileg skepna sauðkindin og því merkilegri sem menn kynnast henni betur. Sama má segja um flest dýr merkurinnar á þessari jörð. Þau...

Nýjustu fréttir