Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Þegar vegir molna

Ég er ekki læknir en veit samt að venjulegur plástur dugar ekki þegar það er komið drep í sár. Ég er heldur ekki sérfræðingur...

Sjö árum síðar

Aðdragandi þjóðaratkvæðagreiðslunnar um nýju stjórnarskrána 20. október 2012 var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Það var einnig atkvæðagreiðslan sjálf og úrslit hennar. Þið munið hvað...

Uppgangur og tækifæri á Vestfjörðum

Gríðarleg uppgangur hefur orðið á Vestfjörðum síðustu ár í kjölfar aukins fiskeldis. Útflutningaverðmæti hefur aukist á hverju ári um marga miljarða króna...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps ályktar: Norður og niður með bankaleyndina!

Héraðsfréttir í léttum dúr: Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hélt baráttufund daginn fyrir fyrradaginn kl. 14,00. Var fundurinn haldinn í Lokinhömrum og má það heita rart. Guðmundur Ingvarsson,...

Vestfirðingum neitað um orkuskipti

Orkuskipti eru lykilorð í umræðu um orkumál hér á landi. Orðið afhjúpar um leið ótrúlegan vandræðagang ríkisstjórnarinnar sem er augljóslega ósamstíga og...

Frelsi einstaklingsins

Um daginn gekk ég ásamt fleirum hluta af Jakobsveginum á norður Spáni. Við fjalltopp einn komum við að minnisvarða um 92 einstaklinga sem voru...

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð – Fossheiði

Laugardaginn 20. júlí stóð FFÍ – Ferðafélag Ísfirðinga fyrir gönguferð yfir Fossheiði en vegalengdin yfir hana er um 15 km. og hækkun er upp...

Kæri kjósandi í Norðvesturkjördæmi

Ég heiti Björn Guðmundsson og er 64 ára gamall húsasmiður, búsettur á Akranesi en fæddur í Miðfirði við Húnaflóa. Ég gef kost...

Þrír handhafar umhverfisvottunarinnar Bláfána á Vestfjörðum

Smábátahafnirnar á Patreksfirði, Bíldudal og á Suðureyri munu dagana 17. og 18. maí n.k. fá afhenta umhverfisvottunina Bláfánann. Á Patreksfirði verður Bláfánanum flaggað kl....

Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir

Það þarf enginn að efast um mikilvægi náttúru- og umhverfisverndar fyrir Katrínu Jakobsdóttur. Löngu áður en slík mál komust í hámæli hjá...

Nýjustu fréttir