Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

VV og Gulli

Svipmyndir við tímamót úr miðborg Ísafjarðar I. Það sem gerir bæ að borg er vel skipulagður, fallegur og umfram allt vel mannaður miðbær. Slíkum miðbæ hefur...

Lifandi samkoma – hugsjón

Í gærkveldi 20. september var haldinn áhugaverður og fræðandi fundur í félagsheimili Patreksfjarðar um fiskeldi sem að mestu fer fram í sjó...

Um báta og stéttir

Eitt eftirminnilegasta atriðið úr áramótaskaupinu fjallaði um hommablóð. Það var beitt, vakti umræðu um öryggi blóðgjafar og tvískinnung í reglum. Svo var það fyndið líka....

1,2 milljarðar króna framlag með sameiningu

Ef Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær og Súðavík myndu sameinast í eitt sveitarfélag kæmu 1,2 milljarða króna sameiningarframlag úr ríkissjóði beint til hins sameinaða sveitarfélags. Þá fjárhæð mætti nýta til fjárfestinga, lækkun skulda eða þróunar samfélagsins.   Mikil umræða er nú um...

Hærri staðla og hærri markmið í íþróttum innan Ísafjarðarbæjar

Ég hef æft íþróttir síðan ég man eftir mér, fyrst var það fótbolti, körfubolti og sund. Síðan fann ég mig vel í...

föstudagspistill: Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð

Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! Þegar þjóðin er að meðtaka afhjúpanir af spillingu,...

Ferðamálastefna til framtíðar

Nú er sumarið komið og farfuglarnir sem koma með vélknúnum farartækjum til landsins farnir að fara á stjá. Það má með sanni...

Vöxtur og verðmæti

Utanríkisráðherra hafði orð á því í ræðustól Alþingis fyrir nokkrum vikum að til þess að viðhalda óbreyttum vexti í hagkerfinu þyrftu Íslendingar að auka...

Ég er Bolvíkingur

Ég fékk einu sinni spurningu í sjónvarpsviðtali eftir að ég hafði verið bæjarstjóri í Bolungarvík í tvö ár eða svo. „Hvort ertu Bolvíkingur eða...

Vegna endurnýjunar hjúkrunarrýma á Patreksfirði

Núna í júní tók sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps ákvörðun að vera ekki aðili að uppbyggingu vegna endurnýjunar ellefu hjúkurnarrýma á Patreksfirði. Þetta varð niðurstaðan eftir að...

Nýjustu fréttir