Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vanhæfur Umhverfisráðherra

Björt Ólafsdóttir, Umhverfisráðherra gerir í dag opinberlega kröfu til þess að kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík verði lokað. Tilefnið er að síðastliðna nótt eldur kom upp...

Jafnrétti til náms!

Undanfarið hefur verið mikil umræða um verknám og af hverju það sé ekki meiri sókn í verknámsgreinar. Ráðherra ferðamála,iðnaðar og nýsköpunar Þórdís Kolbrún R....

Af hverju Vestfirðir?

Eftir menntaskólagöngu í Menntaskólanum á Ísafirði lá leið mín suður til Reykjavíkur til frekari menntunar, eins og leið flestra ungra Vestfirðinga liggur í dag....

Amma mín og bensíndælan

Amma mín reykti pípu sem var brotin og þurfti hún að teipa  hana saman reglulega. Það þurfti mikið átak að fá ömmu...

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni 25 ára 6. nóvember 2019.

FEBÍ var stofnað á fundi á Hlíf á Ísafirði þann 6. nóvember 1994 af 88 mönnum sem sátu fund þennan og gerðust stofnfélagar. Áður höfðu...

Örnu Láru sem bæjarstjóra Ísafjarðabæjar

Mér er bæði mjög ljúft og skylt að lýsa stuðningi við Í-listann í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum þann 14. maí. Ég vil sérstaklega...

Bæjar­lista­maður = jóla­skraut

Árið er 2023 og Ísafjarðarbær tilkynnir að ekkert verði af útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðar í ár. Ástæðan er að Mugison sem var valinn...

Bjargvættur kvótakerfisins

Eins og kunnugt er dæmdi Hæstiréttur Íslands 1998 að kvótakerfið í þeirri mynd, sem það hafði fram að þeim tíma verið útfært,...

Freistnivandi sjávarútvegsins

Spurningaleikur í 4 liðum (svörin við spurningunum má finna hér neðst). 1. Má sá sem kaupir afla af sjálfum sér ákvarða vigt aflans? 2. Má sá...

Nýjar leiðir takk

Enginn getur láð okkur, sem viljum uppbyggingu og sókn á Vestfjörðum, að hafa fyllst vonbrigðum þegar úrskurður féll um laxeldi sl. fimmtudag.  Ekki einasta...

Nýjustu fréttir