Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vestfirska Hringrásarhagkerfið

Á Íslandi eru fjölmörg tækifæri til að efla hringrásarhagkerfið með því markmiði að lágmarka auðlindanotkun og úrgangsmyndun, og Vestfirðir eru í kjörstöðu...

Fólki er nóg boðið!

Það logar allt í samfélaginu yfir sveltistefnu stjórnvalda í samgöngumálum. Reiði almennings er eðlileg þar sem gífurleg uppsöfnuð þörf er í viðhaldi vega og nýframkvæmdum...

Hafið okkar

Okkur Vestfirðingum er blóð borið að stíga ölduna og sækja björgina í greipar hafsins. Forsenda byggðar á Vestfjörðum hefur ávallt hvílt á...

Uppskrift vikunnar: Lasagne

Hráefni: 1 kg. nautahakk 2 laukar 1 dós diced tomatos Salt og pipar 1 rauð paprika Lasagne krydd 500 ml. rjómi Oregano Mynta Dijon sinnep Rjómapiparostur Ananas Ostur Lasagne plötur Smjör Olía Aðferð 2 laukar smátt saxaðir settir í pott og steiktir...

Ásókn í auðlindir

Við verðum að búa svo um hnútana að náttúruauðlindir okkar nýtist kynslóðum landsins hverju sinni og að aðgengi að þeim sé tryggt með sjálfbærum...

Menntun og almúginn

Menntun á öllum skólastigum er mikilvæg fyrir alla landsmenn. Skattgreiðendur, hvort sem þeir búa í dreifbýli eða þéttbýli, eru þeir sem fjármagna menntakerfi landsins. Um þetta getum við öll verið sammála....

Við áramót

Við horfum nú við áramót að baki viðburðaríku ári hér heima á Íslandi og á erlendri grundu. Náttúruhamfarir á Reykjanesi, kjaramál og...

Styrking fjölmenningarseturs á ís í boði Miðflokksins

Frumvarp félags- og barnamálaráðherra, Ásmundar Daða Einarssonar, um málefni innflytjenda sem snýr að móttöku flóttafólks og innflytjendaráð hefur verið afgreitt úr út velferðarnefnd á...

Vísindamenn endurskapa sögu stjörnumyndunar í alheiminum

Hefurðu einhvern tíma horft upp í stjörnubjartan himingeiminn og velt fyrir því þér hversu mikið ljós býr í stjörnum alheimsins? Það hefur stór alþjóðlegur...

Áfram Árneshreppur og hvað svo?

Árneshreppur á Ströndum tók þátt í verkefni Byggðastofnunar „Brothættar byggðir“. Um er að ræða verkefni sem byggir á byggðaáætlun og er hluti...

Nýjustu fréttir