Sunnudagur 25. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Landvernd, að gefnu tilefni

Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varþingmaður í Norðvesturkjördæmi, gerir Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands að umræðuefni í grein sem birtist nýlega hér...

Ákall um endurskoðun á lagaramma

Fyrir nokkru síðan stefndi Vesturbyggð einum stærsta atvinnuveitandanum í sveitarfélaginu, Arnarlaxi, vegna ógreiddra aflagjalda. Aðdragandinn að stefnunni á rætur að rekja í...

Eiður ÍS-126 og örlög hans

Það var vondur atburður og válegur þegar snjóflóð féll á Flateyri í janúar 2020. Ekki akkúrat það sem þurfti þá og raunar...

Billegur áróður þingmanns Samfylkingarinnar

Nú í aðdraganda alþingiskosninga er kunnuglegt stef farið að hljóma úr ranni vinstriflokkanna gegn íslenskum sjávarútvegi. Aðförin að greininni, og þar með...

Heilbrigðiskerfið: rekstur og gildismat

Sjónvarpsþátturinn Kveikur sem sýndur var á Rúv þann 4. mars sl. fjallaði um rammasamninga Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna. Þar var hulunni, að...

Fáum Herjólf strax og svo nýtt skip til framtíðar

Vandamál Baldurs í liðinni viku þekkja allir, 27 tíma sigling frá Brjánslæk í Stykkishólm var ekki þjónustan sem farþegar og flutningafyrirtæki töldu...

Barátta í 105 ár og enn skal barist

Í dag eru 105 ár síðan Alþýðusamband Íslands var stofnað og vil ég nota tækifærið og óska launafólki til hamingju með samstöðuna...

Útgerðin kemst billega frá borði

Grænlendingar hafa gert fjögurra ára fiskveiðisamning við Evrópusambandið sem greiðir u.þ.b. 119 krónur á hvert veitt kg þorskígildis. Það sem íslenska ríkið...

Ríkisstyrktar skærur gegn atvinnu- og innviðauppbyggingu

Styrkveitingar ráðherra eru sívinsælar hjá bæði ráðherrum og viðtakendum fjárins. Öðru máli kann að gegna um afstöðu skattgreiðenda. Nýverið úthlutaði Guðmundur Ingi...

Hvar vilt þú búa?

Að alast upp í litlu sjávarþorpi veitti mér ómetanlega lífsánægju. Þó var samtal milli unglingana í þorpinu svo oft þannig að allt...

Nýjustu fréttir