Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af hverju Framsókn

Ég er Vestfirðingur í húð og hár og vil hvergi annars staðar búa. Innan um fjöllin, firðina, sjóinn, náttúruna og fólkið sem...

Dagvistarmál í ólestri

Áskorun til bæjarfulltrúa Ísafjarðarbæjar og annarra sem málið varðar. Kæri bæjarstjóri, bæjarfulltrúar og nefndarmenn fræðislunefndar. Nú líður að lokum míns fæðingarorlofs. Ég var svo lánsöm að...

Tindátarnir í Dýrafirði

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, vinnur nú að nýju barna- og fjölskyldu leikriti. Einsog oft áður sækir leikhúsið í eign sagnaarf því verkið er...

Náttúra og friðsæld best á sunnanverðum Vestfjörðum

Birt hefur verið Íbúakönnun 2020: Íbúar og mikilvægi búsetuskilyrða. Þar er kannaður hugur íbúa til búsetuskilyrða, aðstæðna á vinnumarkaði og afstöðu til...

Þjóðhátíðarræða Ísafirði: lýðveldið 80 ára

Í dag á íslenska lýðveldið afmæli. 80 ára. Stórafmæli. Miklu merkilegra afmæli en 81, hvað þá 77. Í dag hefði einnig 500...

Um raforkumál á Vestfjörðum

Á dögunumbirtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús Vestfjarða. Undirritaður telur nauðsynlegt að bregðast við þessum skrifum og gera...

Hvað sagði veðrið?

Íslendingar eru allir  meiri og minni veðurspekingar. Veðrið er daglegt umræðuefni okkar. Stundum oft á dag. Hvað sagði veðrið? Hverju spáir hann? Hann sagði...

Fjórða læknaferðin endurgreidd

Síðustu mánuði hafa margar jákvæðar fréttir borist frá heilbrigðisráðuneytinu. Markvisst er unnið eftir stefnunni jafnt aðgengi, óháð efnahag og búsetu, um það...

Hvað er heimastjórn?

Ísafjarðarbær er  fjölkjarna- og víðfeðmt  sveitafélag með misstórum þéttbýlisstöðum og dreifbýli. Nú eru að verða þrjátíu ár síðan að sex sveitarfélög voru...

„Drullan reglulega skoluð úr augunum“

Þessi grein um Mýrarboltann birtist í gær í vefritinu Úr Vör sem fjallar um hvernig fólk á landsbyggðinni notar skapandi aðferðir til að leita lausna: Mýrarboltinn...

Nýjustu fréttir