Þriðjudagur 23. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Endurmenntun atvinnubílstjóra

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni skal sækja...

Sæstrengur, orka eða sveigjanlegt afl?

Í kjöl­far umræðu um 3ja orku­pakka ESB hefur aðeins lifnað yfir umræðu um sæstreng til Bret­lands. Helstu upp­lýs­ingar um sæstreng er að fá úr...

Hugleiðingar eftir sóttkví

Sóttkví, hvern hefði svo sem órað fyrir því. Í húsunum í kring var einnig fólk í sóttkví, sumir í einangrun, sumir veikir. Við erum öll saman...

RÚV og þúfnahyggjan

Í fréttum RÚV í vikunni var teiknuð upp sú mynd að flutningur opinberra starfa frá landsbyggðinni til höfuðborgarinnar væri eðlileg þróun og ef að...

SVÍVIRÐILEGUR VESALDÓMUR!

Tilkynnt hefur verið að íslensk stjórnvöld hafi ákveðið að hlýða kalli um að fylkja sér á bak við ákvörðun Bandaríkjastjórnar að hrekja núverandi forseta...

Í skólanum er skemmtilegt að vera

Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera, var sungið fyrir nokkuð mörgum árum. Er það ekki það sem við viljum enn...

Vegur til framtíðar

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur um áratugaskeið barist fyrir heilsárssamgöngum milli suður og norðursvæðis Vestfjarða. Sunnudagurinn 25. október markar tímamót í þeirri baráttu og segja má...

Loft-Bí-Bí er vandinn

Það vantar húsnæði í Reykjavík, sérstaklega minni eignir, sem henta fólki, sem er að kaupa sínu fyrstu fasteign.  Skortur á húseignum veldur...

Útgerðin kemst billega frá borði

Grænlendingar hafa gert fjögurra ára fiskveiðisamning við Evrópusambandið sem greiðir u.þ.b. 119 krónur á hvert veitt kg þorskígildis. Það sem íslenska ríkið...

Af hverju Framsókn

Ég er Vestfirðingur í húð og hár og vil hvergi annars staðar búa. Innan um fjöllin, firðina, sjóinn, náttúruna og fólkið sem...

Nýjustu fréttir