Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hafa skal það sem sannara reynist

Gunnar Gaukur Magnússon framkvæmdastjóri Vesturverks, dótturfélags HS Orku, skrifar grein í Bæjarins besta um Hvalárvirkjun og tyggur þar enn og aftur sömu tuggurnar sem...

Brautryðjendur í vegagerð á Vestfjörðum voru snillingar

Upp úr síðari heimsstyrjöld hófst uppbygging nútíma vegakerfis á Vestfjörðum. Þá komu til sögunnar þeirra tíma nýtísku vélar, jarðýtur, vörubílar, gröfur og nefndu það...

Gefum öllum séns

Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar...

Blómstrandi menningarlíf í Ísafjarðarbæ

Menningarlífið í Ísafjarðarbæ hefur stundum verið eins og blóm í náttúrunni. Það leggst í dvala og sprettur á ný með ilmi og...

Gefum íslensku séns í hamförum samfélagsbreytinga

Móðurmálið mitt, íslenskan, er í lífshættu. Hún hefur lent í hamförum hnattrænna samfélagsbreytinga sem raunar ná til allra sviða mannlífsins. Hér sjáum...

Framtíðarsýn í fyrirrúmi

Nú eru aðeins örfáir dagar eftir af kosningabaráttunni en hún hefur verið hressileg sem fyrr. Við frambjóðendur fáum að heyra hvað megi betur fara...

Af hverju orkuskipti? – Loftslags- og orkuskiptaáætlanir sveitarfélaga

Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga síðastliðið haust var ákveðið að sveitarfélögin á Vestfjörðum myndu sameiginlega hefja vinnu við að setja sér loftslagsstefnu og var...

Í dagsins önn: Borðum okkur ekki í gröfina og lifum lengur

"Já, nei, sko, sjáðu til, væni. Stór hluti af þessu liði þarna á spítölunum er þar vegna þess að það hefur étið yfir sig....

Jafnrétti óháð búsetu

Það eru mörg og fjölbreytt verkefni sem bíða í Norðvesturkjördæmi enda kjördæmið stórt og áherslur ólíkar á milli svæða. Heilbrigðismálin, samgöngur, fjarskipti,...

Hvað sagði veðrið?

Íslendingar eru allir  meiri og minni veðurspekingar. Veðrið er daglegt umræðuefni okkar. Stundum oft á dag. Hvað sagði veðrið? Hverju spáir hann? Hann sagði...

Nýjustu fréttir