Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ef þú giftist, ef þú bara giftist…

Ég fagna áhuga Sigurðar Inga Jóhannssonar á því að vilja styrkja sveitarstjórnarstigið en er eins og margir aðrir hugsi yfir þeim lögþvinguðu aðgerðum sem...

Brautryðjendur í vegagerð á Vestfjörðum voru snillingar

Upp úr síðari heimsstyrjöld hófst uppbygging nútíma vegakerfis á Vestfjörðum. Þá komu til sögunnar þeirra tíma nýtísku vélar, jarðýtur, vörubílar, gröfur og nefndu það...

Áramótakveðja frá formanni Samtaka ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustuárið, sem nú rennur sitt skeið á enda, var um margt viðburðaríkt. Segja má að árið 2018 hafi markað kaflaskil. Hinum gríðarlega uppgangi síðustu...

Vegur til framtíðar

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur um áratugaskeið barist fyrir heilsárssamgöngum milli suður og norðursvæðis Vestfjarða. Sunnudagurinn 25. október markar tímamót í þeirri baráttu og segja má...

Byggðastofnun úthlutar sjálfum sér 5.400 tonna aflamarki

Í umsóknarferli aflamarks Byggðastofnunar á Flateyri þá sá Pétur Grétarsson, lánastjóri Byggðastofnunar, um að meta umsóknir allra umsóknaraðila.  Hann situr í stjórn Hvetjanda sem...

Ráðherra skipulagsmála boðar frestun uppbyggingar í Skerjafirði

Eflaust gerir maður of lítið af því að hrósa pólitískum andstæðingum en innanríkisráðherra brást þannig við í umræðum á Alþingi í gær,...

Áhættu- og umhverfismat fyrir sjávarþorpin

Það er komin tími til að stjórnvöld láti fara fram áhættumat / umhverfismat - á því, - hvaða ógnun, fiskistofnum þjóðarinnar standi af frjálsum...

Að sameina sveitarfélögin á sunnanverðum Vestfjörðum yrði framfaraskref

Sveitarfélögin Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð hafa undanfarið ár verið í formlegum sameiningarviðræðum. Þessa dagana standa yfir íbúakosningar þar sem íbúar skera úr um...

Er líða fer að jólum

Aðventan er dásamlegur tími. Þá lýsa jólaljósin upp skammdegið sem annars er svo dimmt og gefur því léttari svip. Eins og margir á mínum...

Fólkið sem á fiskinn í sjónum fékk ekki lán því það átti engin veð!!!!!!!

Málefni dagsins í sögulegu samhengi:   Sú var tíð að þróttmestu og arðsömustu sjávarútvegsfyrirtæki landsins voru staðsett á Vestfjörðum. Þar búa einhverjir harðsæknustu sjómen í heimi...

Nýjustu fréttir