Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af hverju flutti ég vestur?

Það var árið 2001 sem ég tók þá afdrifaríku ákvörðun ásamt þáverandi manni mínum að flytja vestur á Patreksfjorð með tveimur dætrum okkar. Ástæðan...

Eitt hundrað prósent „sparnaður“ Ísafjarðarbæjar

Vart hafa farið framhjá lesendum fréttablaðsins okkar „BB“ deilur í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vegna uppsagna tveggja lykilstarfsmanna. Að sumu leyti eru þær keimlíkar deilum um...

Vandaðir stjórnsýsluhættir, er það ekki krafa okkar allra ?

Með þessum skrifum vil undirrituð f.h. Þrúðheima ehf. benda á staðreyndir og koma að nokkrum athugasemdum vegna bæði greinar formanns bæjarráðs í BB í...

Af Sigga á Góustöðum og sveinum hans

Áramótum fylgja ýmsir skemmtilegir siðir og venjur. Um áratuga skeið á síðustu og þessari öld var Sigurður Sveinsson frá Góustöðum í Skutulsfirði í fararbroddi...

Hann lék á hörpu meðan bærinn hans brann.

Kæri lesandi, skipulagsmál er forsenda þess að bæjarfélög vaxi og dafni, því er það virkilega sorglegt að sjá á eftir fólki úr bæjarfélaginu í nærliggjandi...

Við skulum biðja Guð að hjálpa okkur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hélt nú í hádeginu aukafund, um þá aðför stjórnvalda, sem gerð er þessa dagana, að banna laxeldi í Ísafjarðardjúpi. Í fararbroddi þessarar...

Stjórnsýsla í ruslflokki

„Grundvöllur faglegra ákvarðana er að allar upplýsingar í viðkomandi máli liggi fyrir, þannig er hægt að vega og meta alla kosti og galla og...

Bílastarfssemi Stekkjargötu Hnífsdal

Í nokkur ár hefur Þorbjörn Steingrímsson verið með mikla bílastarfssemi með ónýta bíla og járnadót við Stekkjargötu í Hnífsdal. Þar á hann húsnæði en...

Byggðastofnun úthlutar sjálfum sér 5.400 tonna aflamarki

Í umsóknarferli aflamarks Byggðastofnunar á Flateyri þá sá Pétur Grétarsson, lánastjóri Byggðastofnunar, um að meta umsóknir allra umsóknaraðila.  Hann situr í stjórn Hvetjanda sem...

Nú er nóg komið

Á undanförnum dögum hafa skollið á okkur Vestfirðingum fárviðri af mannavöldum og framtíð okkar er í algjörri óvissu vegna úrskurðar einnar nefndar. Umræðan um...

Nýjustu fréttir