Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Sjómannadagsræða í Hólskirkju

Náð sé með yður og friður frá Guði vorum og Drottni Jesú Kristi – amen. Ég er ekki sjómaður...

Verndum villta laxinn

Ritstjórn BB hefur á undanförnum dögum fjallað nokkrum sinnum um starf Íslenska náttúruverndarsjóðsins - The Icelandic Wildlife Fund og þar hef ég, sem annar...

Fjölbreytni í sveitarstjórnum

Þann 14. maí nk. verður kosið til sveitarstjórna í landinu. Í dag eru nærri 70 sveitarfélög í landinu, og þau eru grundvallareining...

Stórmálin þrjú og fjármálin góðu

Í-listinn hefur kostað kapps um það á þessu kjörtímabili að horfast í augu við verkefnin og takast á við þau – í stað þess...

Að gefnu tilefni, um Listasafn Ísafjarðar.

Prófessor Sigurjón Baldur Hafsteinssson, byrjaði að leggja drög að bók um Listasöfn á Íslandi árið 2015. Af því tilefni hafði hann samband við Jón...

Um ráðningarferli bæjarstjóra

Í morgun var á dagskrá bæjarstjórnar ráðning bæjarstjóra okkar í Ísafjarðarbæ. Ljóst var á fundinum að ekki var einhugur um málið í bæjarráði og...

Á sama báti

Andspænis ógnum náttúrunnar erum við mannfólkið afskaplega smá. Þegar við stöndum frammi fyrir erfiðleikum og áföllum reynir á þrautseigju okkur og styrk....

Kjúlla-eggjanúðlur með ostasósu

Einn pakki kjúklingabringur, einn pakki eggjanúðlur (ég nota alltaf frá blue dragon) Einn pakki beikon, 1 paprika, 1 rauðlaukur, 1 pakki sveppir, Ostasósa: Einn peli...

Menntaskólinn á Ísafirði 50 ára.

Litið yfir farinn veg.   Það var langþráður áfangi þegar Menntaskólinn á Ísafirði var stofnaður árið 1970 eftir áralanga baráttu Vestfirðinga. Fyrsti skólameistarinn, Jón Baldvin Hannibalsson,...

Sjónvarpspredikarar

Ég man það þegar sjónvarp kom fyrst inn á mitt heimili.  Ég var þá sex eða sjö ára gamall.  Þetta var stór mumbla, lögð...

Nýjustu fréttir