Sunnudagur 25. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Fráleitt að þjóðgarður hindri alla orkunýtingu

Elías Jónatansson orkubússtjóri skrifaði í gær ágæta og að því er virðist löngu tímabæra grein um hugsanlega stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum.

Að læra um lýðræði í lýðræði

Í Grunnskólanum á Suðureyri hafa verið haldin átta nemendaþing á síðustu þremur skólaárum og það síðasta nú í maí. Tilgangur þinganna er...

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna friðlýsingarskilmála þjóðgarðs sem áformaður er á sunnanverðum Vestfjörðum.  Athygli Vestfirðinga...

Konur rísa upp – aftur

Ný #metoo-bylgja er hafin á samfélagsmiðlum. Enn á ný rísa konur upp og greina frá kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni sem...

Um heilsuöryggi kvenna

Fyrrum nemandi minn, nú fjögurra barna móðir í Bolungarvík, fór á dögunum til kvensjúkdómalæknis. Hún lýsti einkennum fyrir lækninum og læknirinn tók...

Á forsendum byggðanna

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fer fram dagana 16. og 19. júní næstkomandi þar sem ég gef kost á mér í 2. sæti...

Ný velferðarstefna fyrir aldraða

Í lok mars lögðum við nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar fram þingsályktunartillögu um nýja velferðarstefnu fyrir aldraða. Þar er lagt til að snúið verði...

1. maí pistill formanns Verkalýðsfélags Vestfirðinga

Afkoma samfélagsins á Íslandi á fyrri hluta 21. aldarinnar er þrátt fyrir allt með því besta sem þekkist í sögunni. Við búum...

Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin

Orð þessi úr Grettissögu höfð eftir Atla, bróður Grettis, eiga vel við þann yfirgang í orðræðu sem viðhöfð eru af útgerðarrisa Norðanlands...

Verjið afkomuna

Í dag 30. apríl kynntu stjórnvöld nýjar og framlengdar aðgerðir vegna Covid-kreppunnar. Faraldurinn hefur sannanlega dregist á langinn og við þessar aðstæður er mikilvægt að sýna úthald. Ef ríkið...

Nýjustu fréttir