Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

A little trip to Vigur Island

Veðrið var með ágætum þá vikuna. Allavega samkvæmt flestum skilgreiningum, skilgreiningum þeirra sem manninn ala á landi ísa og elda og teljast...

Óður til landsbyggðarinnar

Á tímum kórónuveirunnar hefur fólki verið tíðrætt um mikilvægi samstöðu og þess að hlúa að náunganum. Ég held að ég geti talað fyrir hönd...

Loksins Dýrafjarðargöng!

  Frá því ég man eftir mér hafa Dýrafjarðargöng verið í umræðunni, þó lítið hafi bólaði á þeim. Ég hef líkt þeim við hressa frænku...

Fagna ákvörðun Reyk­hóla­hrepps um Þ-H leið

Vest­ur­byggð og Tálkna­fjörður hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Reykhólahrepps um að setja Þ-H leið inn á aðalskipulag fyrir nýjan veg: Sveit­ar­stjórn Reyk­hóla­hrepps...

Meget smukt

Ég man ekki stundina þegar besti vinur minn dó? Ég man ekki um hvað besti vinur minn og ég töluðum um? En samt minnist ég hans...

Aðeins um Bláma

Blámi er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu. Bláma er ætlað að ýta undir og styðja við orkuskipti með áherslu á sjávartengda...

Höfðingleg gjöf.

Erindi Úlfars Thoroddsen um Einar B. Bjarnason frá Hreggstöðum, sem stofnaði styrktarsjóð heilbrigðisstofnana í Vestur Barðastrandarsýslu. Nú á árinu 2019 hafa verið notaðir þeir fjármuni...

Bréf úr sveitinni: Þeir sem hafa nóg og eiga allt verða auðvitað að fá...

Margblessaður Bogi minn. Héðan er allt gott að frétta. Jeg vona að þið hafið það gott. Ertu ekki búinn að taka útsæðið frá? Nú er...

Fiskirækt. Náttúruvernd eða landbúnaður?

Í umræðunni um fiskeldi á Íslandi er mikið talað um neikvæð áhrif sem hljótast af því að eldisfiskur sleppur og gengur upp í laxveiðiár....

Blámi hugmynda og elju

Við hjá Landsvirkjun bindum miklar vonir við Bláma, samstarf okkar með Vestfjarðastofu og Orkubúi Vestfjarða um orkuskipti og orkutengda nýsköpun. Tækifærin á...

Nýjustu fréttir