Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Suðureyri: greina þarf hvað fór úrskeiðis

Við getum deilt um það þar til verðum blá í framan hvað þessi leki var lengi og hvort um sé að ræða...

Dynjandi í kjölfar Kófsins

Í lok júnímánaðar bárust fréttir af því að Vegagerðin hefði fallið frá því að bjóða út stærsta áfanga nýs vegar yfir Dynjandisheiði...

Lögreglustjóri Auðkúluhrepps stóð sína pligt!

Græskulaus gamansemi, sem allir hafa gott af, er eiginlega lífsnauðsynleg í hinu endalausa daglega streði. Hvað sagði ekki skipherrann okkar, Eiríkur Kristófersson: „Gamanmál eru...

Dolly hjálpar okkur úr kófinu – aftur

Hjartanlega velkomið til okkar, sumarið 2021! Loksins getum við aftur mætt á tónleika, leiksýningar, listasýningar, íþróttaviðburði og í veislur og sem betur...

Tálknafjörður: opið bréf til sveitarstjóra Ólafs Þórs Ólafssonar

Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir okkar, allan tíma þinn sem sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps, til að fá svör frá þér um fyrir hvað þú rukkar...

Kosið um uppbyggingu á Vestfjörðum

Uppbygging fiskeldis, afhendingaröryggi raforku og vegur um Teigsskóg. Þetta eru baráttumálin þrjú sem Vestfirðingar hafa sett á oddinn eftir kröftugar umræður í fjölmiðlum í...

Lagasetning hlýtur að koma til greina

Fréttir af enn frekari töfum á uppbyggingu á Vestfjarðavegi nr. 60 um Gufudalssveit gaf umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis tilefni til að funda um málið...

3 kílómetrar á ári – ný jarðgangaáætlun

Það hefur gengið erfiðlega að fá samgönguráðherra til þess verks að forma nýja jarðgangaáætlun.  Áætlun sambærilega þeirri sem lögð var fram um...

Billegur áróður þingmanns Samfylkingarinnar

Nú í aðdraganda alþingiskosninga er kunnuglegt stef farið að hljóma úr ranni vinstriflokkanna gegn íslenskum sjávarútvegi. Aðförin að greininni, og þar með...

Reynsla erlendra foreldra sem starfa í sjávarútvegi á Íslandi af grunnskólagöngu barna sinna

Verkefnið “Hafsjór af hugmyndum” sem Sjávarútvegsklasi Vestfjarða stendur að hófst vorið 2020 en þar gátu háskólanemar á framhaldsstigi sótt um styrk til...

Nýjustu fréttir