Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Barnabætur – fyrir okkur öll

Eitt sinn fengum við hjónin greiddar út barnabætur með börnunum okkar tveim sem við áttum þá (þriðja barnið bættist við síðar). Ekki...

Til þess eru vítin að varast þau

Í foreldrahúsum var því iðulega haldið til haga að siðir, venjur og reglur væru mannanna verk og þeim væri hægt að breyta. Það tók...

Landvernd, að gefnu tilefni

Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varþingmaður í Norðvesturkjördæmi, gerir Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands að umræðuefni í grein sem birtist nýlega hér...

Rödd íbúanna

Táknmynd lýðræðisins er þegar ólík sjónarmið sameinast um eitt markmið. Í-listinn er þverpólitískt afl, eins og sagt er, og kannski ekki öllum ljóst. Í-listinn...

Smitandi ósvífni gagnvart launafólki

Gul stéttarfélög eru félög sem eru undir áhrifavaldi atvinnurekenda og eru stofnuð til að koma í veg fyrir að starfsfólkið sé félagar...

Bætt kennsla – betri árangur og minni kostnaður við sérkennslu 

Kostnaður samfélagsins vegna sérkennslu í grunnskólum er hár á Íslandi og með því að setja fjármuni í slík úrræði viljum við líklega...

Dagvistarmál í ólestri

Áskorun til bæjarfulltrúa Ísafjarðarbæjar og annarra sem málið varðar. Kæri bæjarstjóri, bæjarfulltrúar og nefndarmenn fræðislunefndar. Nú líður að lokum míns fæðingarorlofs. Ég var svo lánsöm að...

Ísland: há laun – dýrt að lifa og búa

Í gær var það staðfest með útgáfu haustskýrslu kjaratölfræðinefndar að sá árangur sem stefnt var að með kjarasamningunum 2019 náðist. Laun hafa...

Væntingar, vextir og vonbrigði

Vaxtahækkun seðlabankans mun koma illa niður á heimilum og atvinnulífinu. Þegar vextir hækka umfram laun þýðir það kjararýrnun. Greiðslubyrði mun hækka á...

Öryggisnetið á að grípa fólkið fyrst

Í vikunni var margtugginn frasinn um “skort á samtali” við verkalýðshreyfinguna. Þess er hins vegar ekki getið að forsendur slíks samtals áttu að vera...

Nýjustu fréttir