Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Auðlindaarður í norsku laxeldi

Mikið hefur verið fjallað um umfang auð­lindaarðs (grunn­rentu) í norsku lax­eldi, bæði á póli­tískum og fag­legum grund­velli. Umfjöll­unin hefur einnig tekið til þess hverjir...

Júdas, lax og Símon

Þröstur Ólafsson reit grein í Fréttablaðið fyrir skemmstu sem bar yfirskriftina Júdasar í Jökulfjörðum. Í greininni fer Þröstur um víðan umhverfisvöll, er vonlítill, enda mennirnir vitgrannir...

Perlan Vigur sótt heim af léttum og kátum ferðalöngum úr Dýrafirði

Laugardaginn 17. ágúst bauð Rauðakrossdeild Dýrafjarðar heiðursfélögum í firðinum í ferðalag í Perluna Vigur í Ísafjarðardjúpi. Alls voru þetta 32 borgarar og spekingar miklir...

Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar

Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin úr nýlegri skýrslu Landsnets,...

Enn um orkuskort á Vestfjörðum

Sérstaða orkumála á Vestfjörðum í samanburði við aðra landshluta er viðvarandi aflskortur á grænni orku og takmarkanir á afhendingaröryggi grænnar orku um...

Kverkatak

Í upphafi síðasta mánaðar kynnti Samkeppnisstofnun skýrslu um samráð skipafélaganna Eimskipa og Samskipa og að stjórnendur Eimskipa hafi samþykkt 1,2 milljarða sekt,...

Setjum Þórdísi Kolbrúnu í fyrsta sæti

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fer fram 16. - 19. júní næstkomandi og þar gefst flokksbundnum sjálfstæðismönnum kostur á að hafa áhrif á...

„Þetta er rosalegt ástand“

-„Þetta er allur bærinn eins og hann leggur sig,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, þar sem bæjarbúar hafa mátt þola rafmagnsbilun frá klukkan...

Staða og horfur í rekstri Ísafjarðarbæjar á árinu

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2021 ber þess merki að við erum að glíma við áhrif og afleiðingar kórónuveirufaraldursins.  Áhrifin komu þungt niður á rekstri...

Vegleysan milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar

Um nokkurn tíma hefur ítrekað verið vakin athygli á útjöskuðum og hættulegum vegi milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar. Vegi sem í grunninn byggist...

Nýjustu fréttir