Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Sátt um aflaheimildir í þágu sjávarbyggða

Í þeirri orrahríð sem útgerð hér á landi hefur staðið í síðastliðin misseri hefur sjónum aðallega verið beint á neikvæða þætti. Sjávarútvegur...

Dolly hjálpar okkur úr kófinu – aftur

Hjartanlega velkomið til okkar, sumarið 2021! Loksins getum við aftur mætt á tónleika, leiksýningar, listasýningar, íþróttaviðburði og í veislur og sem betur...

Dynjandi í kjölfar Kófsins

Í lok júnímánaðar bárust fréttir af því að Vegagerðin hefði fallið frá því að bjóða út stærsta áfanga nýs vegar yfir Dynjandisheiði...

Samgönguráðherra á vinnuskóm

Það sem af er þessari öld hefur gengið hægt að ná aðalvegakerfi Vestfjarða til núverandi kynslóða. Þjóðvegurinn frá Bolungarvík til Reykjavíkur um...

Alþjóðlegir skattar og nei við einkarekstri og undirboðum

Krumlur kófsins eru á undanhaldi og senn hefst uppgjörstíminn um heim allan, hvað tókst vel í sóttvörum og vinnumarkaðsaðgerðum. Það er engin...

Sleppið því að koma

Það væri synd að segja að maður missi hökuna í gólfið í hvert skipti sem ráðherra veldur manni vonbrigðum. Eins og nú...

Stend með Strandveiðum !

Efling sjávarbyggða landsins er mér afar hugleikin.  Hef ég sem formaður atvinnuveganefndar unnið að eflingu Strandveiðikerfisins með þverpólitískri samstöðu innan atvinnuveganefndar á...

Netagerð og kvenfrelsi

Í dag 19. júní fögnum við því að 106 ár eru liðin frá því að konur fengu fyrst almennan kosningarétt á...

TÖKUM ÞÁTT!

Til eru nokkrar leiðir til að hafa áhrif á samfélag sitt. Laugardaginn 19. júní býðst íbúum Norðvesturkjördæmis að nýta sér eina þeirra....

Hortittur á strandveiðum

Á síðustu dögum þings geta átt sér stað undarlegir hlutir þegar þingmenn vakna upp við vondan draum og vilja vekja athygli á...

Nýjustu fréttir