Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Orkumálin komist í efstu deild

Í einni af heimsóknum mínum til Ísafjarðar nýlega fór ég meðal annars í nokkur fyrirtæki og heyrði þar frá fyrstu hendi hvernig ítrekaðar rafmagnstruflanir...

Hreyfing með byr í seglum

Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega...

Ég elska þig

Ég elska þig eru fallegustu orð íslenskunnar. Þau eru falleg af því að í einfaldleika sínum fanga þau svo ótrúlega margar tilfinningar í einu....

Nýjan Baldur

Samgöngur eru æðakerfi samfélaganna. Ef æðarnar þrengjast, teppast eða leggjast af er hætta á drepi í hjartavöðvanum, áfalli sem tjónar og drepur....

Kjarkur og þor

Kæru kjósendur, þjáningarbræður og systur nú er enn og aftur komið að því að við veljum okkur eins öfluga þingmenn og nokkur...

Vernd og varðveisla skipa

Ég tel það vera mjög mikilvægt að opinberir aðilar í samstarfi við t.d. einkaaðila taki höndum saman um varðveislu og viðhald gamalla skipa og...

Íslandsbankasalan – Að bregðast trausti þjóðarinnar

Flokkur fólksins er eini flokkurinn á Alþingi sem var móti sölunni á Íslandsbanka. Óljóst er hver rök annarra stjórnmálaflokka er fyrir sölunni...

Örlagaríkir dagar á Alþingi

Nú er lokaspretturinn á Alþingi fyrir sumarfrí og þrefað og samið um hvaða mál ná framgangi og hver ekki. Það er áhugavert...

Förum ekki í sama farið – byggjum upp heilbrigðari atvinnugrein

Nú er beðið eftir að ferðaþjónustan fari á fullt aftur og greiningardeildirnar hamast við að finna tímasetninguna. Verður það næsta sumar eða ekki fyrr...

Í upphafi krefjandi vetrar

Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum...

Nýjustu fréttir