Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Laxalús er vanmetin ógn

Þriðja bylgja laxeldis við strendur landsins hefur nú staðið yfir í um 9 ár á Vestfjörðum. Allt bendir til þess að laxalús muni valda...

ÓKEYPIS ÍSLENSKUNÁMSKEIÐ FYRIR FÓLK Í FRAMLÍNUSTÖRFUM

Í fyrra stóð átakið Íslenskuvænt samfélag að ókeypis íslenskunámskeiði fyrir fólk í framlínustörfum í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Í ár verður einnig staðið að...

Kirkjan í Holti 150 ára.

Núverandi kirkja í Holti í Önundarfirði er 150 ára í ár en hún var byggð 1869. Með byggingu hennar lauk margra alda skeiði torfkirkna...

Stolt fjölmenningarsamfélag?

Sjávarþorp á Vestfjörðum hafa lengi verið rík af íbúum af erlendum uppruna og lengst af var hlutfall þeirra verið hæst á Vestfjörðum,...

Stefnulaus ríkisfjármál á verðbólgutímum

Við lestur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar vekur athygli hve ómarkvisst og lítið ríkisstjórnin berst gegn verðbólgunni. Þann slag eiga aðrir að taka.

Á sama báti

Andspænis ógnum náttúrunnar erum við mannfólkið afskaplega smá. Þegar við stöndum frammi fyrir erfiðleikum og áföllum reynir á þrautseigju okkur og styrk....

Bíldudalshöfn

Vesturbyggð gaf út í maí á þessu ári Innviðagreiningu fyrir sveitarfélagið sem unnin var í samstarfi við Eflu verkfræðistofu. Í greiningunni er horft til...

Geirþjófsfjörð á að friða gagnvart jarðraski

Úr grein BB 25. mars:  Geirþjófsfjörður: heilsusetur skipulagt á Krosseyri "Í umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands segir...

Get ég orðið að liði?

Ákvörðun mín að sækjast eftir oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum hefur komið ýmsum á óvart, enda kannski ekki algengt að bæjarfulltrúi á suðvesturhorninu...

Að stíga til hliðar

Í flestum alvöruríkjum tíðkast það að ráðherrar segja af sér, eru settir af eða stíga til hliðar sjálfviljugir, ef þeir eru bendlaðir við sakamál...

Nýjustu fréttir