Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Náum auðlindunum af auðhringjunum

Tilboð Sósíalistaflokksins til kjósenda vegna þingkosninganna 25. september snýst um að þjóðin endurheimti auðlindir hafsins af auðhringunum sem hafa sölsað þær undir...

Vestfirsk atkvæðagreiðsla um fiskeldi

Innan hreyfingar Pírata er fólki heimilt að hafa ólíkar skoðanir. Þannig eru sumir hlynntir sjókvíaeldi og aðrir ekki. Það er einkenni á...

Óskað eftir sjálfboðaliðum í hraðíslensku miðvikudaginn 1. september á Dokkunni

Óskað eftir sjálfboðaliðum í hraðíslensku miðvikudaginn 1. september á Dokkunni   Við hjá Háskólasetri Vestfjarða höfum reynt að brydda upp á nýjungum núna í sumar hvað...

Áherslur xF í samgöngum í NV-kjördæmi – Frá Sundabraut til nýrrar Breiðafjarðarferju

Þegar nýr vegur um Dynjandisheiði er tilbúinn munu Ísfirðingar, Bolvíkingar o.fl. aðallega aka þá leið Suður. Þurfa þeir þá að geta valið milli að...

Heilbrigði og húsnæði um allt land

Á síðust vikum hef ég, ásamt fleirum í forystu ASÍ, haldið ótal fundi með stjórnum aðildarfélaga ASÍ um allt land. Atvinnumál á hverjum stað...

Dauðafæri Vestfjarða

Nánast öll fullorðinsár undirritaðrar, sem þó er komin yfir miðjan aldur, hafa Vestfirðir átt í varnarbaráttu. Fólksfækkun vegna erfiðra samgangna, breyttra atvinnuhátta, áfalla og...

3-0 fyrir samþjappaðri stórútgerð

Í fyrravor kom út skýrsla starfshóps sjávarútvegsráðherra um atvinnu- og byggðakvóta um endurskoðun á meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda. Í þessum 5,3% potti sem...

Í hvern eiga Vestfirðingar að hringja?

Einhversstaðar segir að þolinmæði sé dyggð og ef svo er þá held ég að Vestfirðingar séu heimsmeistarar í þolinmæði. Þetta varð ég rækilega var...

Umræða um loftslagsmál

Það er erfitt að festa hönd á stefnu þeirra sem mest hafa sig í frammi í umhverfis-og loftslagsmálum á Íslandi. Bæði fer hljóð og...

Ekki má útiloka virkjun í Vatnsfirði

Unnið er að stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum á vegum umhverfisráðherra, Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar. Stóra álitaefnið er hvort friðlýsingarskilmálar þjóðgarðsins geri ráð fyrir 20-30...

Nýjustu fréttir