Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hvalárvirkjun lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum

Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfsins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin frá Landsneti. Við höfum...

Er Ísafjarðarbær ófjölskylduvænasta bæjarfélagið?

Er Ísafjarðarbær orðinn ófjölskylduvænasta bæjarfélag á Íslandi eða hefur það kannski bara alltaf verið það og aldrei verið neinn metnaður í að...

Vestfirðingar góðir og aðrir landsmenn!

Sagt hefur verið um Vestfirðinga að þeir hnýti ekki alltaf bagga sína sömu hnútum og aðrir landsmenn. Þeir vilja efla gömlu atvinnuvegina, landbúnað, sjávarútveg...

AÐ GEFNU TILEFNI

Tengdafaðir minn, Hannibal Valdimarsson, var einhver umdeildasti stjórnmálamaður Íslands,  meðan hann lifði. Vestfirðingur í húð og hár, eins og flestir vita. Þegar ég var...

Aðför að Vestfjörðum.

Ég er stoltur íbúi Vesturbyggðar og hreinræktaður Vestfirðingur. Ég er fimm barna faðir og elska umhverfið og náttúruna. Ég er sauðfjárbóndi og stoltur yfir...

Hvers vegna flutti ég aftur vestur?

Að ákveða hvað maður vill starfa við er stór ákvörðun. Fyrir nokkrum árum, í lok menntaskólagöngunnar þurfti ég líkt og aðrir jafnaldrar mínir að...

Um ráðningarferli bæjarstjóra

Í morgun var á dagskrá bæjarstjórnar ráðning bæjarstjóra okkar í Ísafjarðarbæ. Ljóst var á fundinum að ekki var einhugur um málið í bæjarráði og...

Vegna umræðna Fiskikóngsins

Vegna umræðunnar sem  Fiskikóngurinn hefur sett af stað um ómerktar afurðir langar mig að benda á hina hlið málsins. Við bræðurnir höfum verið með...

Sólarsýn!

Læknaskortur heyrir sögunni til eða hvað? Enda þótt sól lækki nú hratt á lofti á Vestfjörðum þá sáum við...

Vegagerð um Teigsskóg og landslög

Landvernd hefur kært framkvæmdaleyfi fyrir vegarð um Teigsskóg í Þorskafirði. Vera kann, að einhverjir telji það að bera í bakkafullan lækinn og ekki til...

Nýjustu fréttir