Núna er ekki eftir neinu að bíða
Það eru óneitanlega jákvæð tíðindi að búið sé að bjóða út síðasta áfanga vegagerðar um Dynjandisheiði. Þetta lá svo sem í loftinu,...
Samfylking: þakkir fyrir stuðning
Kæru íbúar og kjósendur í Norðvesturkjördæmi,
Við frambjóðendur Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi viljum nota þetta tækifæri til að koma á...
Minning: Vilberg V. Vilbergsson
Með þessum orðum viljum við kveðja kæran vin okkar til margra áratuga, hann Villa Valla.
Andlát hans kallar fram...
Minning: Vilberg V. Vilbergsson
„Hann Villi Valli er dáinn“. Ég þurfti að endurtaka þessi orð fyrir sjálfum mér, svo að þau síuðust inn í vitundina. Svo...
Minning: Vilberg Valdal Vilbergsson
Villi Valli er látinn.
Okkar mikli harmonikusnillingur, heiðursborgari Ísafjarðar og bæjarlistamaður lést á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík 6. nóvember...
Strandabyggð – Engar hótanir og ástæðulaus úrsögn úr sveitarstjórn
Af fundi 1371 í sveitarstjórn Strandabyggðar, dagskrárliður 27.
Hótanir eða hótun? Símtöl eða símtal? Hringdi Jóhann Lárus eitt símtal...
„Nei“
Fyrir þingkosningarnar sendi Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, fyrirspurn á flokkana þar sem spurt var nokkurra spurninga varðandi afstöðu þeirra til Evrópumálanna. Þar á...
Frábær frumsýningarhelgi hjá Litla leikklúbbnum
Frábær frumsýningarhelgi er að baki hjá Litla Leikklúbbnum á leikritinu Lápur, Skrápur og jólaskapið eftir Snæbjörn Ragnarsson, í leikstjórn Tinnu Ólafsdóttur. Þetta...
Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga
Eftirfarandi ályktun var samþykkt einróma á aðalfundi Stjórnarskrárfélagsins 5. desember 2024:
Fundurinn hvetur næstu ríkisstjórn Íslands til...
Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025: Enn betri þjónusta, framkvæmdir og ríflegur afgangur
Í gær afgreiddi bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar fjárhagsáætlun næsta árs. Afgangur af A-hluta verður 223 m.kr, og af A og B hluta samanlögðum verður...