Fimmtudagur 28. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Samgöngur eru heilbrigðismál

Allir landsmenn eiga að hafa öruggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Góðar  samgöngur í okkar dreifbýla landi skipta þar lykilmáli....

Vilja miklu stærra bákn

Mjög sérstakt er að sjá forystumenn Viðreisnar og aðra frambjóðendur flokksins gagnrýna umfang íslenzku stjórnsýslunnar og segjast vilja minnka báknið á sama tíma og...

Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði

Frá árinu 2007 hefur ferðasjóður íþróttafélaga fengið framlag á fjárlögum Alþingis og er ljóst að ferðasjóðurinn þarf að fá verulega hækkun á...

„Orkubú Vestfjarða byrjar að brenna olíu á morgun“

Þannig hljómaði fyrirsögn fréttar RÚV í janúar á þessu ári.  Í fréttinni kom fram að Orkubú Vestfjarða sá fram á að brenna...

Eilíf höfuðborgarstefna

Sú byggðastefna sem rekin hefur verið hérlendis undanfarna áratugi hefur skilað þeim vafasama árangri að um 70% landsmanna búa á milli Hvítá...

Að vera eða vera ekki…með eða móti virkjunum

Vorið 2022 samþykkti Alþingi 3. áfanga rammaáætlunar, áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þar eru tvær vatnsaflsvirkjanir á Vestfjörðum í nýtingarflokki. Austurgilsvirkjun og...

Forréttindapésinn ég

  Það eru mikil forréttindi að búa á landsbyggðinni, enda hafa stjórnmálamenn í 101 Reykjavík áttað sig á því og leggja í...

Förum betri vegi til framtíðar

Undanfarnar tvær vikur höfum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi ferðast um kjördæmið víðfeðma sem við bjóðum okkur fram í til þjónustu og...

„Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“

Yf­ir­skrift þess­ar­ar grein­ar er bein til­vís­un í um­mæli ónefnds full­trúa sam­göngu­nefnd­ar Alþing­is á fundi með kjörn­um full­trú­um á sunn­an­verðum Vest­fjörðum fyr­ir nokkr­um...

Virkjum á Vestfjörðum – og það sem fyrst

Eitt af forgangsmálum Flokks fólksins er að við komum í veg fyrir orkuskort með því að virkja meira.  Gríðarlega mikilvægt er að...

Nýjustu fréttir