Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

TAKK!

Ég er um það bil að lenda aftur á jörðinni. Búinn að ferðast niður úr þessum margfræga sjöunda himni, hef loks náð að sannfæra...

Hagkvæm græn endurreisn

Við Íslendingar búum sennilega við mesta rafmagnsöryggi allra þjóða. Ástæðan er einföld. Á Íslandi er unnið fimm sinnum meira rafmagn en þarf...

Af mannheimum og veðurguðum

Ekki eru öll kurl komin til grafar eftir fárviðrið sem skall á landinu í síðustu viku. Enn eru íbúar á Norðurlandi, hvar höggið var...

Rafmagn á Vestfjörðum: Væru allir sáttir við rafmagnsleysi í flestum mánuðum ársins?

Mikið hefur verið rætt og ritað um Hvalárvirkjun og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Við Vestfirðingar búum við aðstæður í raforkumálum sem fæstir...

Við bíðum enn eftir útfærslum á skattabreytingum

Í vikunni var haldinn fyrsti samráðsfundur aðila vinnumarkaðarins með stjórnvöldum eftir að stóru kjarasamningarnir á almenna vinnumarkaðnum voru undirritaðir. Gengið var frá samkomulagi um...

Af lífeyri og bótum.

Eldri borgarar eru fólkið sem er búið að standa vaktina. Skila sínu. Þessi hópur fólks er búinn að greiða skatta og skyldur í áratugi...

Óverjandi skattpíning

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, boðar frumvarp um gjaldtöku í jarðgöngum landsins. Þessum nýju sköttum er ætlað að standa undir kostnaði við Fjarðarheiðargöng...

Að spila sterka vörn er oft besti leikurinn

Eitt af því skemmtilegasta sem pólitíkus getur gert er að vígja ný verkefni. Það er spennandi að skapa eitthvað nýtt, setja mark...

Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga. Minnsta sveitarfélag landsins er klofið í herðar...

Tímamót á Vestfjörðum

Útlitið er bjart á Vestfjörðum. Samkvæmt nýlegri könnun meðal fyrirtækja á landsbyggðinni eru Vestfirðir í þriðja sæti þegar landshlutum var raðað eftir styrkleikum og...

Nýjustu fréttir