Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Djúpið í örum vexti!

Við verðum að tryggja fleiri stoðir undir atvinnulíf þjóðarinnar. Já, við vitum, að þú hefur heyrt þetta nokkrum sinnum áður. En við...

Betra skipulag á skipulaginu

Skipulagið ákvarðar hvernig sveitarfélag við viljum; hver má byggja hvað og hvenær. Starfsfólk á skipulags- og eignasviði þarf að fá frið og...

Sjónvarpspredikarar

Ég man það þegar sjónvarp kom fyrst inn á mitt heimili.  Ég var þá sex eða sjö ára gamall.  Þetta var stór mumbla, lögð...

Friðlandið í Vatnsfirði á Barðaströnd

Finnbogi Hermannsson  ritaði grein í BB þann 7. mars um hugmynd Orkubús Vestfjarða að byggja vatnsorkuver í Vatnsfirði á Barðaströnd. Sá áhugi...

Mýrahreppur: Snillingurinn Þórarinn á Höfða og stærðfræðin

Úr fórum Vestfirska forlagsins: Það var hérna á árunum þegar héraðsskóli var starfræktur á Núpi í Mýrahreppi í Dýrafirði. Þá bar svo við einn góðan veðurdag...

Kjúlla-eggjanúðlur með ostasósu

Einn pakki kjúklingabringur, einn pakki eggjanúðlur (ég nota alltaf frá blue dragon) Einn pakki beikon, 1 paprika, 1 rauðlaukur, 1 pakki sveppir, Ostasósa: Einn peli...

„Við höfum aldrei ætlað okkur að búa í landi sem væri einhvers konar borgríki“

Úr dagbók Matthíasar: Þann 6. desember 1998 skrifar Matthías Johannessen í dagbók sína: „Í síðustu viku kvað hæstiréttur upp dóm um kvóta- og veiðiheimildir. Núverandi úthlutunarkerfi...

Hver hleypti úlfinum inn?

Undirritaður er sveitarstjóri í fámennu sveitarfélagi vestur á fjörðum – í Súðavíkurhreppi.  Samkvæmt Grænbók um stefnumörkun um málefni sveitarfélaga, sem hrundið var í framkvæmd...

Hvar er staðfesta meirihlutans?

Það er vissulega kostur að geta tekið rökum og skipt um skoðun. Engu að síður er mikilvægt að vera  gæddur einhvers konar staðfestu -...

Eldislax er hollur. Jafnt fyrir andstæðinga laxeldis og hinna sem því eru fylgjandi.

Að spyrja gagnrýnna spurninga er lykilatriði í vísindum einsog í lífinu almennt. Að trúa ekki öllu sem maður les, heyrir eða sér – heldur...

Nýjustu fréttir