Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Kjarasamningarnir samstöðuaðgerð fyrir betra samfélagi

Ég naut þeirrar ánægju að sækja fundi hjá bæði VR og Eflingu í vikunni þar sem nýir kjarasamningar voru kynntir. Í samningunum var allt...

Verðum að geta lifað af laununum

Heil og sæl kæru bræður og systur í baráttunni og til hamingju með daginn. Á degi sem þessum er freistandi og eðlilegt að horfa dreymnum augum...

ÍSLENSK KJÖTSÚPA, JÁ TAKK !

Norðvesturkjördæmi spannar stórt landsvæði með fjölbreytt landslag, fallega náttúru, mikla möguleika og áskoranir. Kjördæmið býður upp á margbreytileg atvinnutækifæri og sóknarfærin eru...

Kirkja og kristni í ólgusjó

Á Íslandi og víða í hinum vest­ræna heimi ber meir og meir á afskipta­leysi fólks og áhuga­leysi þegar kemur að kirkju og kristni. Heim­ur­inn...

Ef þetta er upphafið, hver er endirinn?

Tillaga um að stórbreyta bæjarásýnd Ísafjarðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 4. október síðastliðnum eftir stuttan og vafasaman feril málsins innan stjórnsýslunnar. Flestir þekkja Gamla...

Jólahefðir Íslendinga

Jólahefðir Íslendinga eru margar og eru oft sannarlega mismunandi eftir landshlutum, jafnvel sveitum jafnvel þó sveitir liggi nærri hver annarri. Margar hefðir...

Frjálsar strandveiðar varða mannréttindi

Strandveiðikerfið í dag er miklum annmörkum háð Það heimilar aðeins veiðar í 48 daga á ári, 12 daga á mánuði frá maí...

Vér mótmælum öll !

Nú þegar strandveiðarnar eru sigldar í strand með einu pennastriki ráðherra og stöðvaðar yfir hábjargræðistímann ,þegar allt er vaðandi af þorski á...

Í þá gömlu góðu daga

Það er til fólk sem saknar hinna gömlu góðu daga og fullkomins frelsis til athafna. Því fólki hentar ekki allt það sem nútímanum fylgir...

Sinfónían til Ísafjarðar

Sinfóníuhljómsveit Íslands sækir Vestfirðinga heim og býður íbúum til  tónleika undir stjórn Daníels Bjarnasonar í Íþróttahúsinu Torfnesi fimmtudaginn 5. september kl. 19:30 og fjölskyldutónleika...

Nýjustu fréttir