Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Sjálfstæðisflokkurinn styður ekki hótun um úrsögn.

Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar með samþykki atkvæða Í-listans og Framsóknarflokksins tók þá ákvörðun að slíta samstarfi sveitarfélaga á Vestfjörðum um samrekstur þjónustu við fatlað fólk....

Vatnsdalsvirkjun þarf að komast í umfjöllun í rammaáætlun

Orkubú Vestfjarða óskaði eftir því fyrir u.þ.b. ári síðan að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra breytti reglum um friðlandið í Vatnsfirði í Vesturbyggð,...

Tölum um Torfnes 1

Ísafjarðarbær er svokallað fjölkjarna sveitarfélag, sett saman úr fimm byggðarkjörnum. Því fylgja ekki bara kostir, því fylgja líka ákveðnir gallar, eins og sú að...

Þingeyrarakademían ályktar: Ennþá meira um bankamálin

Höfuðstöðvar Landsbankans, banka allra landsmanna í Austurstræti, er hús með sál og sögu. Þeir eru ekki margir bankarnir norðan Alpafjalla sem eiga svona fallega...

Síðbúinn sannleikur

Innst inni er ég einhvern veginn sannfærð um það, að enginn maður á Íslandi – né kona  – trúi því í alvöru, að maðurinn...

Kosið um uppbyggingu á Vestfjörðum

Uppbygging fiskeldis, afhendingaröryggi raforku og vegur um Teigsskóg. Þetta eru baráttumálin þrjú sem Vestfirðingar hafa sett á oddinn eftir kröftugar umræður í fjölmiðlum í...

Bréf frá kafara til Tómasar Knútssonar varðandi sjókvíaeldi á Íslandi í dag

Kæri Tómas, Þú sagðist knúinn til að setja á blað lífsreynslu þína varðandi köfun við sjókvíaeldi fyrir um 30 árum síðan og er það gott...

Heilbrigðis-, velferðarþjónusta og menntun án mismununar.

Það er ekki að ástæðulausu að rétturinn til heilbrigðis- og velferðarþjónustu og menntunar er sérstaklega áréttaður í mannréttindakafla íslensku stjórnarskrárinnar. Þessi réttindi...

GERUM ÍSLENSKU KÚL Á NÝ: HRAÐ-ÍSLENSKA

Þessi texti er auglýsing fyrir atburð á vegum Íslenskuvæns samfélags og Háskólaseturs Vestfjarða. Þetta er auglýsing fyrir Hrað-íslensku sem verður á Dokkunni,...

Öruggara flutningskerfi er grunnforsenda hagkvæmrar grænnar endurreisnar

Það er okkur hjá Landsneti alltaf  fagnaðarefni þegar jafn mikilvægur málaflokkur og orkumál eru til umræðu en teljum þó mikilvægt að réttar...

Nýjustu fréttir