Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Fráleitt að þjóðgarður hindri alla orkunýtingu

Elías Jónatansson orkubússtjóri skrifaði í gær ágæta og að því er virðist löngu tímabæra grein um hugsanlega stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum.

Átt þú í sambandserfiðleikum?

Á undanförnum árum höfum við í Framsókn talað mikið um mikilvægi fjarskiptainnviða um allt land. Í nútímasamfélagi skipta fjarskipti miklu máli en...

Fyrir ári síðan

Nú er ár frá því að allt fór á annan endann. Lítið hafði borið á smitum á Vestfjörðum fram...

Tilkynning – Áfall fyrir Arctic Fish að áhættumatið sé ekki endurskoðað

Fréttir Hafrannsóknarstofnunar um endurskoðun á áhættumati í Ísafjarðadjúpi eru gríðarlegt áfall fyrir Arctic Fish. Fyrirtækið hefur frá árinu 2011 verið að undirbúa laxeldi í...

Styrkjum liðið í NV-kjördæmi!

Góðu vinir mínir í (fyrrum) Alþýðuflokknum í Norðvesturkjördæmi nú Samfylkingunni.Ég verð að játa mig sigraðan, af hálfu fyrrum félaga minna í Samfylkingunni...

Söngkeppni framhaldsskólanna lifi

  Sem sérlegur áhugamaður um góða og sterka menningu sló það mig að lesa það í fjölmiðlum að söngkeppni framhaldsskólanna verði ekki haldin í ár....

Hrós dagsins fá starfsstúlkurnar á Hótel Tjörn á Þingeyri

Hrós dagsins fá starfskonurnar á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Tjörn á Þingeyri sem við sumir köllum Hótel Tjörn. Þar er valin kona í hverju rúmi....

Af vegagerð og ferjusiglingum.

Þann 30. apríl síðastliðin fékk ég á tölvuskjáinn, eftir beiðni mína, afrit af samningi Vegagerðarinnar um ríkisstyrktar ferjusiglingar yfir Breiðafjörð. Samningurinn er sem kunnugt...

Fróðleiksmolar um Ísborgina ÍS 250

M/S Ísborg ÍS 250 frá Ísafirði var síðutogari sem breytt var í fragtskip í kringum 1963 með því að færa brúnna aftar...

Loforð um silfur reynist illa þeim er þiggur

Kæru Vestfirðingar og nágrannar Undanfarna daga hefur fréttamiðillinn bb.is birt hér fyrirspurnir til kjörinna fulltrúa um afstöðu til sameiningarmála, hvort viðkomandi styðji lögþvingaða sameiningu með...

Nýjustu fréttir