Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Um virkjun vindorku, athugasemd vegna frétta

Undanfarna daga hefur verið mikið fjallað um vindorku og síðast í sjónvarpsfréttum á miðvikudaginn 28. maí sagði formaður Fuglaverndar að hann varaði við því að...

Tölvan segir nei (The computer says no)

Það var athyglisvert viðtal við Dr. Ian Kerr í Kastljósi 26. febrúar s.l. Dr.Kerr er einn fremsti vísindamaður hvað varðar gervigreind og notkun vélmenna...

Hringlandaháttur á kostnað íbúanna

Í upphafi þessa kjörtímabils var ekkert að heyra á meirihlutanum að til stæði að byggja knattspyrnuhús á Torfnesi, né að til stæði að huga...

Eiga aflóga risaeðlur að taka einhliða ákvarðanir í bakherbergjum stofnana!

Það muna kannski einhverjir þegar við foreldrar skarðabarna snerum bökum saman í haust og vöktum athygli á að innan við 10% barna sem fæðast...

Af hverju flutti ég vestur?

Auðvelda svarið við því hvers vegna fólk flytur á milli landshluta og jafnvel til útlanda er að það er að elta ástina sína og þau...

Í hvernig landi búum við?

Hvernig land lætur það viðgangast að heill landsfjórðungur lifi í óvissu og sálarangist og eigi það á hættu að missa allt sitt út af...

Uppbygging framundan

Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar, bæjarstjórnarkosningar fara fram 14. maí n.k. Ég er oddviti Sjálfstæðisflokksins og reyni frumraun mína á pólitískum vettvangi. 

Í tilefni dagsins: Jón Sigurðsson, George Washington og allir hinir

Eftir lauslega athugun er hvorki að sjá að við Íslendingar höfum tekið okkur fyrir hendur að gera alþýðlegan né fræðilegan samanburð á Jóni Sigurðssyni...

Rafmagn á Vestfjörðum: Væru allir sáttir við rafmagnsleysi í flestum mánuðum ársins?

Mikið hefur verið rætt og ritað um Hvalárvirkjun og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Við Vestfirðingar búum við aðstæður í raforkumálum sem fæstir...

Ákall til íslenskra stjórnvalda !

Á HSV (HVEST) starfar nú aðeins einn íslenskur læknir - hinir eru danskir - þetta þykir ekki nógu gott því fólk vill...

Nýjustu fréttir