Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Laxasláturhús á Vestfjörðum

Mikil uppbygging hefur verið undanfarin ár í kringum sjókvíaeldi á landinu. Það hefur auðvitað mest borið á því á Vestfjörðum og Austfjörðum....

Aukin áhætta vegna norsks eldislax

Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax, sem notaður er á Íslandi í sjókvíaeldi, við íslenska villilaxastofna. Að sögn doktors Kevin Glover,...

Góður rekstur í Bolungarvík

Ársreikningur Bolungarvíkur fyrir árið 2023 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarráði Bolungarvíkur í vikunni. Hann sýnir heilbrigðan og traustan rekstur...

Neikvæð áhrif Hvalárvirkjunar

Þann 26.7. sl. ritaði Hafdís Gunnarsdóttir, formaður bæjarráðs Ísafjarðar grein í Bæjarins Besta um Hvalárvirkjun í Árneshreppi undir yfirskriftinni „Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar“ Í greininni kemur...

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð

Nýlega var tilkynnt hvaða verkefni hefðu orðið fyrir valinu við fyrstu úthlutun úr Fiskeldissjóði. Heildarfjárhæð úthlutunar var um 100 milljónir króna. Alls...

Vestfirðir sóttir heim

Það var stórfenglegt og hrikalegt í senn að stíga á útsýnispallinn á Bolafjalli á dögunum – glæsilegt mannvirki sem var byggt til...

Bjartir dagar á Vestfjörðum

Þeir eru bjartir sumardagarnir á Vestfjörðum í byrjun júlí þetta árið. Sólin hátt á lofti, himininn blár, ekki skýhnoðri á himni og...

Móttaka veikra og slasaðra á HVEST utan dagvinnu

Tvær fréttir hafa birst í BB af móttöku veikra/slasaðra einstaklinga sem leita beint til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) á Ísafirði utan dagvinnutíma. Þar er því...

Heilsueflandi tækifæri um allan bæ

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ vill að miðstöð íþrótta í sveitarfélaginu verði á Torfnesi. Til að svo megi verða þarf að marka skýra stefnu og skipuleggja...

Fiskveiðikerfið á Íslandi – er það komið til að vera?

Því miður held ég að svarið við þessu sé jákvætt.  Það er búið að festa þessa óværu svo rækilega í sessi og það er...

Nýjustu fréttir