Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Uppvakningahugmyndir um sjóeldi

Uppvakningahugmynd (e. zombie ideas) er hugmynd eða hugarfóstur sem hefði átt að vera drepin með staðreyndum en nær samt að lifa áfram...

Píratar um kvótann

Það má eitt gott um kvótakerfið segja. Áhrif þess á aflamagn. Hafrannsóknastofnun leggur til veiðimagn upp úr sjó og síðustu ár hefur sjávarútvegsráðherra farið...

Play er enginn leikur fyrir launafólk

Þegar ég byrjaði að vinna fyrir verkalýðshreyfinguna þá trúði ég því varla að á íslenskum vinnumarkaði væru hópar sem væri búið að svipta...

Á forsendum byggðanna

Undanfarnar vikur og mánuði hef ég ferðast um Norðvesturkjördæmi og átt samtöl við fjölda fólks um þau mál sem brenna á íbúum...

Kjóstu!

Ég hvet alla, sem lesa þessar línur, til að nota kosningaréttinn. Láttu engan halda því fram að þú hafir ekkert vit á þessum málum...

Barátta í 105 ár og enn skal barist

Í dag eru 105 ár síðan Alþýðusamband Íslands var stofnað og vil ég nota tækifærið og óska launafólki til hamingju með samstöðuna...

Hvað er fólk að „dudda“ í Vesturbyggð?

Það er von þú spyrjir, það er nóg að gera í fiskvinnslu og laxeldi, kennarar standa í ströngu við að fræða börnin og hjúkrunarfólkið...

Vestfjarðastofa þriggja ára

Þann 1. desember 2017 var Vestfjarðastofa formlega stofnuð. Með stofnun Vestfjarðastofu var starfssemi skrifstofu Fjórðungssambands Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða sameinuð. Vestfjarðastofa er sjálfseignastofnun sem...

Vinnsla, flutningur og markaðssetning eldisfisks frá Íslandi

Ráðstefnan „Strandbúnaður“ verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík dagana 21 – 22 mars n.k. Strandbúnaður vísar til „landbúnaður“ og er vettvangur aðila sem tengjast...

Nú árið er liðið

Við tökum á móti nýju ári og nýju upphafi. Veðurguðirnir sem virtust hafa gleymt sér í sumrinu hrukku í takt í upphafi...

Nýjustu fréttir