Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Sterkir innviðir – góð búsetuskilyrði

Í starfi mínu í bæjarstjórn Vesturbyggðar er mér tíðrætt um innviði og uppbyggingu þeirra. Hvers vegna? Segja má að umræða um mál...

Þorskstofninn hungurmorða

Óþarfa stækkun þorskstofnins um t.d. 300 þúsund tonn skapar extra fæðuþörf sem nemur 2,1 milljón tonna á ári. Ef 30% af þeirri extra fæðuþörf er...

Hortittur á strandveiðum

Á síðustu dögum þings geta átt sér stað undarlegir hlutir þegar þingmenn vakna upp við vondan draum og vilja vekja athygli á...

Samgönguráðherra á vinnuskóm

Það sem af er þessari öld hefur gengið hægt að ná aðalvegakerfi Vestfjarða til núverandi kynslóða. Þjóðvegurinn frá Bolungarvík til Reykjavíkur um...

Milljarða jólagjöf til hinna ríkustu

Það er handagangur í öskjunni á Alþingi rétt fyrir jól og möguleikar almennings, til að greina ákvarðanir og veita aðhald, takamarkaðir. Nú stendur fyrir...

Þegar kasta skal áhrifum og reynslu

Á næstu dögum munu sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi ganga til prófkjörs. Úrslit þessu munu ráða uppstillingu í fyrstu fjögur sæti lista flokksins í...

Nú er lag að skoða fossana upp af Ófeigsfirði

Eitt af helstu vandamálum tengdum fyrirhugaðri Hvalárvirkjun er hversu fáir hafa komið í Ófeigs- og Eyvindarfjörð og gengið upp að fossunum sem skipta hundruðum....

Fólkið sem á fiskinn í sjónum fékk ekki lán því það átti engin veð!!!!!!!

Málefni dagsins í sögulegu samhengi:   Sú var tíð að þróttmestu og arðsömustu sjávarútvegsfyrirtæki landsins voru staðsett á Vestfjörðum. Þar búa einhverjir harðsæknustu sjómen í heimi...

Aðgerðir Ísafjarðarbæjar

Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar COVID-19-faraldurinn sem nú geysar mun sennilega seint líða okkur úr minni en við erum sannarlega að upplifa skrítið ástand í samfélaginu okkar...

22 kílómetrar

Líkt og mörg sem búa á sunnanverðum Vestfjörðum þarf ég að vera mikið á ferðinni eftir veginum sem tengir okkur við umheiminn,...

Nýjustu fréttir