Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Strandveiðar, – sjóarinn sem hafið hafnaði

Ráðherra sjávarútvegsmála hefur boðað að hún muni á haustþingi mæla fyrir skiptingu strandveiðikvótans á milli landsvæða. Af skrifum hennar má ráða að...

Varðmenn valdsins

Það ætti ekki að dyljast neinum hvern hin svokallaða valdastétt styður í komandi forsetakosningum. Frambjóðandi sá er vissulega frambærilegur...

Framtíðin er björt!

Árið 2014 slógum við hjónin til og fluttumst vestur á firði eftir fjögurra ára nám. Valið var Suðureyri, enda tengsl okkar beggja...

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Í dag eru 196 ár síðan Torfi Halldórsson,Flateyri fæddist en hann var fyrsti skólastjóri sjómannaskóla á Íslandi. Æviágrip hans er birt á síðunni Menningar-Staður á Eyrarbakka...

Fleiri körfur ?

Velkomin til baka. Nú er runnin upp tími þar sem möguleikar fyrir líf eftir Kófið eru einhverjir. Árásir á...

Eitt hundrað prósent „sparnaður“ Ísafjarðarbæjar

Vart hafa farið framhjá lesendum fréttablaðsins okkar „BB“ deilur í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vegna uppsagna tveggja lykilstarfsmanna. Að sumu leyti eru þær keimlíkar deilum um...

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024: Undraverður árangur

Það eru bjartir tímar í Ísafjarðarbæ. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár endurspeglar mikinn viðsnúning þar sem tekjur aukast, skuldir lækka og allar...

Ferðaþjónusta og sunnanverðir Vestfirðir

Ferðaþjónusta er orðin að stærsta atvinnuvegi okkar Íslendinga. Ljóst er að greinin á mikið inni og hún muni vaxa mikið næstu ár....

Fagna ákvörðun Reyk­hóla­hrepps um Þ-H leið

Vest­ur­byggð og Tálkna­fjörður hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Reykhólahrepps um að setja Þ-H leið inn á aðalskipulag fyrir nýjan veg: Sveit­ar­stjórn Reyk­hóla­hrepps...

Neikvæð áhrif Hvalárvirkjunar

Þann 26.7. sl. ritaði Hafdís Gunnarsdóttir, formaður bæjarráðs Ísafjarðar grein í Bæjarins Besta um Hvalárvirkjun í Árneshreppi undir yfirskriftinni „Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar“ Í greininni kemur...

Nýjustu fréttir