Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Tómas tungulipri

Nú rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar hefur hitnað verulega í kolunum í umræðum um Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði. Sannleiksástin er ekki alltaf í fyrirrúmi hjá öllum sem...

Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf?

Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Fiskvinnslunnar Íslandssögu hf. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein á Vísi...

Hjartað í bænum – um skólamál á Flateyri

Bæjarfulltrúar Í-listans, bæjarstjóri og nýr framboðslisti Í-listans trúir því að á Flateyri sé hægt að byggja upp stærra og sterkara samfélag en þar er...

Sýnir tillaga að friðun virkjanasvæða á Ófeigsfjarðarheiði boðleg vinnubrögð hjá opinberri stofnun?

Nátt­úru­fræði­stofnun Íslands (NÍ) hafur lagt til að umhverfi Dranga­jök­uls auk virkj­ana­svæða Hvalár- og Aust­ur­gils­virkj­unar verði sett í svo­kall­aðan B-hluta nátt­úru­minja­skrár sem lýsir for­gangs­verk­efnum um...

Raforkubrestur á Vestfjörðum

Sett á blað eftir að hafa horft á 19:00 fréttir í  Ruv sjónvarpi allra landsmanna sunnudaginn 30. janúar 2022 þar sem fjallað...

Fjárfesting til framtíðar í fiskeldi

Fyrir Ísland sem velferðarríki er gríðarlega mikilvægt að laða til sín erlenda fjárfestingu á sem flestum sviðum atvinnulífsins.  Þannig eflast samfélögin og...

Dymbilvika og páskar

Dymbilvika eða kyrravika hefst pálmasunnudegi.  Orðið dymbill vísar til trékólfs, sem menn settu stundum í kirkjuklukkur til að gera tón þeirri mýkri og lágværari. ...

Nýtt hlutafélag, Puntstrá ehf, samvinnufélag, stofnað í Auðkúluhreppi

Sú saga flýgur nú um Vestfirsku Alpana, að stofnað hafi verið nýtt félag í Auðkúluhreppi og segja sumir kunnugir að ekki veiti nú af....

Gamli sýslumaðurinn tekur hreppsnefnd Auðkúluhrepps í bakaríið!

Gamli sýslumaðurinn fór í yfirreið um Auðkúluhrepp í gær. Var sá gamli með stóru bókina með sér og þá er nú yfirleitt ekki von...

Svalvogavegur 50 ára

Feðgarnir Elís Kjaran Friðfinnsson og Ragnar Kjaran Elísson lögðu af stað í Hrafnholur í Ófæruvík undir Helgafelli þann 6. Júní 1973 og...

Nýjustu fréttir