Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Raforkubrestur á Vestfjörðum

Sett á blað eftir að hafa horft á 19:00 fréttir í  Ruv sjónvarpi allra landsmanna sunnudaginn 30. janúar 2022 þar sem fjallað...

Húsnæði og lífeyrir

Verðbólgan fer áfram stigvaxandi og mælist nú 5,7% þrátt fyrir að einum helsta útsölumánuði ársins sé nú að ljúka. Að stórum hluta...

Sláturhús hugmyndir á Flateyri – seinni hluti

Um Hafnarbakka 5 Flateyri og laxasláturhús West Seafood ehf. rak á Flateyri fiskvinnslu sem fór í gjaldþrot árið 2019....

Vegaframkvæmdir á fullri ferð

Í vikunni birti Vegagerðin samantekt á framkvæmdum á vegum landsins á árinu 2021. Þar kom fram að viðhald og framkvæmdir á vegakerfinu...

Sláturhús hugmyndir á Flateyri – fyrri hluti

Þar sem bæjarstjóri, bæjarfulltrúar og ýmsir aðrir hafa undanfarið tjáð sig á samfélagsmiðlum um mögulegt laxasláturhús á Flateyri tel ég rétt að...

Úttekt á viðbrögðum við náttúruhamförum

Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og þar eru síðustu ár engin undantekning. Náttúruhamfarir hafa valdið umtalsverðu eigna-...

Um sláturhús og fiskeldi

Umræða um fyrirhugað laxasláturhús á Vestfjörðum hefur verið nokkur og komið fram sjálfsögð krafa frá íbúum Ísafjarðarbæjar um að skýra frá aðkomu...

Orkumálin

Nú er það orðin staðreynd að upp er komin skortur á raforku í landinu, í fjölmiðlum var fyrir ekki svo löngu sagt...

Launafólk og kófið

Í nýrri rannsókn Vörðu - rannsóknarmiðstöðvar vinnumarkaðarins er dregin upp mynd af þeim fórnum sem launafólk innan ASÍ og BSRB hefur fært...

Svik VG við sjávarbyggðirnar

„Nýta má strandveiðar til að efla jafnrétti og stuðla að nýliðun í sjávarútvegi. Við viljum efla fjölbreytt útgerðarform með öflugum strandveiðum og...

Nýjustu fréttir