Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vegleysur á sunnanverðum Vestfjörðum

Lýsing á stöðu og sýn á úrbætur.   Þann 5. janúar á nýbyrjuðu ári birtist grein Höllu Signýjar Kristjánsdóttur í BB um ónýta eða úr sér...

Bognum, en brotnum ekki! Framtíðin er björt í Bolungarvík

Árið 2020 fór í sjálfu sér ágætlega af stað. Ég man eftir að hafa byrjað árið 2020 á því að setjast við gluggann heima...

Sorphirða í sátt við framtíðina

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar um nýja leið til sorphirðu fyrir næsta sorpútboð. Fyrir einungis 9 árum var Ísafjarðarbær að borga u.þ.b....

Áhyggjulaust ævikvöld

Er það sem við öll vonumst eftir að ævistarfi loknu - sem mörg okkar hafa þurft að taka með trukki í velferðarríkinu...

Höggvið á hnútinn

Ég hef oftar en einu sinni haldið því fram að brýnasta verkefni í vegamálum á Íslandi sé að ljúka gerð Vestfjarðavegar 60 um Gufudalssveit....

Bylting í íþróttamálum

Í dag er hátíðisdagur hjá knattspyrnunnendum í Ísafjarðarbæ og nágrannasveitarfélögum þegar Vestri spilar sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu. Það þarf ekki að fjölyrða um...

Sjálfsmyndin og tungumálin

2016 var viðburðarríkt. Kastljósviðtalið sem Helgi Seljan tók við mig vakti mikla athygli bæði hér á landi og í El Salvador. Ég sagði frá...

„Ekki nógu gott fyrir mitt fólk“

Sá er hér heldur á penna hefur notið þeirra forréttinda frá blautu barnsbeini að hafa aðgang að sumarhúsi og nokkuð fjölmennri fjölskyldu á Vestfjörðum....

Vesturbyggð: Saman­tekt um veglagn­ingu Vest­fjarða­vegar

Forsvars­menn Vest­ur­byggðar hafa unnið ötul­lega að því á síðustu mánuðum að tryggt verði að vegalagn­ingu Vest­fjarða­vegar um Gufu­dalsveit verði lokið hið fyrsta. Hefur sú...

Ferð um eystri hluta Auðkúluhrepps í júní 2005 og fleira

Tilefni þessarar greinar er það að höfundur var að endurlesa  áhugaverða (afritaða) frétt í BB frá árinu 2019 af fundi hreppsnefndar Auðkúluhrepps með yfirskriftinni: Norður...

Nýjustu fréttir