Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Allar raddir þurfa að heyrast

Hjartað mitt slær á Flateyri og þar af leiðandi fyrir Ísafjarðarbæ. Ég finn bjartsýni og jákvæðni alls staðar í sveitarfélaginu og það fyllir mann...

Þolinmæðin er löngu þrotin

Í ljósi fréttaflutnings af fyrirhugaðri samgönguáætlun vill bæjarráð Vesturbyggðar koma eftirfarandi á framfæri. Við hörmum algjört skilningsleysi stjórnvalda á brýnni þörf svæðisins fyrir mannsæmandi vegum...

Framtíðin er vinstri græn

Spjótin hafa staðið á Vinstri hreyfingunni – grænu framboði síðustu daga í greinaskrifum vestfirskra sjálfstæðismanna. Tilgangurinn er augljós, að þyrla upp ryki svo að...

Bestu fiskvinnslufyrirtækjunum útrýmt

Fyrirtækið Toppfiskur var eitt af frumkvölafyrirtækjum/brautryðjandi í útflutningi ferskra fiskflaka frá Íslandi. Toppfiskur keypti allan sinn fisk á fiskmörkuðum og borgaði hæstu fiskverð sem kom...

Til betri vegar !

Vestfjarðavegur um Gufudalssveit.   Skipulagsstofnun samþykkti á sínum tíma að vegur yrði lagður yfir Þorskafjörð  milli Kinnarstaða og Þórisstaða. En nokkur næstu ár snerust um ýmsar...

Framtíð unga fólksins á Vestfjörðum

Í nýlegri  grein Magnúsar Reynis Guðmundssonar í BB fjallar hann um hagsmuni í fiskeldi og bendir réttilega á að huga þurfi að stjórnsýslunni og...

Tími ákvarðana er runninn upp

Fyrr á þessu ári óskaði umhverfis-, - orku og loftlagsráðherra  umsagna ýmissa aðila vegna greinargerðar um áhrif Vatnsdalsvirkjunar í Vesturbyggð á friðlandið...

Písl, von, upprisa og sigur

Páskarnir eru öðru fremur táknmynd píslar, vonar, upprisu og sigurs. Hvort sem einn maður játar kristinn sið, tekur hann alvarlega eða brúkar hann í vandræðum,...

Jöfnun atkvæða-Jöfnun þjónustu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fjallar reglulega um jöfnun atkvæða. Þú mátt fá minn hluta í ójöfnuði atkvæða ef ég fæ jöfnuð til opinberra útgjalda. Nú fær landsbyggð...

Nýtum tækifærin rétt – Í þágu bæjarbúa!

Þær eru þrjár ástæðurnar fyrir því að ég er að hella mér út í bæjarpólitíkina. Sú fyrsta er að við stöndum frammi fyrir gífurlegum...

Nýjustu fréttir