Miðvikudagur 3. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Við bíðum enn eftir útfærslum á skattabreytingum

Í vikunni var haldinn fyrsti samráðsfundur aðila vinnumarkaðarins með stjórnvöldum eftir að stóru kjarasamningarnir á almenna vinnumarkaðnum voru undirritaðir. Gengið var frá samkomulagi um...

Flutningur sjúkra í uppnámi

Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum...

Það er líf í landinu

Svo að landsbyggðin vaxi og dafni er mikilvægt að til staðar sé öflug byggðastefna ásamt góðum fjarskiptum og góðu vegakerfi. Íslensk stjórnvöld...

Vestfjarðavegur (60), R leið vs Þ-H leið

Hej-a Norge, þetta er eitt stórt samsæri! Það var þá rétt hjá Erni Árnasyni í Spaugstofunni forðum daga þegar hann varaði okkur við misvitrum...

Breytum sjávarútveginum á laugardaginn

Allir Íslendingar eru sammála um að haga þurfi nýtingu auðlinda þannig að hún sé sjálfbær. Það á svo sannarlega við um sjávarauðlindina...

Þrír handhafar umhverfisvottunarinnar Bláfána á Vestfjörðum

Smábátahafnirnar á Patreksfirði, Bíldudal og á Suðureyri munu dagana 17. og 18. maí n.k. fá afhenta umhverfisvottunina Bláfánann. Á Patreksfirði verður Bláfánanum flaggað kl....

Sjálfstæðisflokkurinn styður ekki hótun um úrsögn.

Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar með samþykki atkvæða Í-listans og Framsóknarflokksins tók þá ákvörðun að slíta samstarfi sveitarfélaga á Vestfjörðum um samrekstur þjónustu við fatlað fólk....

Um hvað er pólitík?

Það er að koma æ betur í ljós að kap­ít­al­ismi (mark­aðs­kerfi) – án afskipta rík­is­valds­ins – fær ekki stað­ist til lengd­ar. Ástæð­urnar eru marg­ar,...

#náttúranervestfirðingur

Undanfarið hefur farið fram umræða um Vestfirðinga og mögulegt meðvitundarleysi þeirra gagnvart stórbrotinni náttúru fjórðungsins. Það stafar kannski af skynvillu frístundaútivistargarpa, sem fyllast andgift...

Bílastarfssemi Stekkjargötu Hnífsdal

Í nokkur ár hefur Þorbjörn Steingrímsson verið með mikla bílastarfssemi með ónýta bíla og járnadót við Stekkjargötu í Hnífsdal. Þar á hann húsnæði en...

Nýjustu fréttir