Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Sanngirni gætt við stofnun Orkubús Vestfjarða

Á dögunum kom upp umræða um vatnsréttindi í eigu Orkubús Vestfjarða, í tengslum við litla virkjun í Skutulsfirði. Umræðan um vatnsréttindi OV er ekki...

Ætli Jón Sigurðsson hefði ekki viljað jafna lífskjörin í dag?

Nú eru breyttir tímar. Ofgnóttin hvert sem litið er. En til skamms tíma dó fjöldi Íslendinga hreinlega úr hungri. Og það sá á fólki...

Hvað er svo glatt sem góðra manna fundur

Umræður um Hvalárvirkjun tekur á sig ýmsar myndir. Nú er heitasta umræðuefnið mæting á fyrirlestur læknanna Tómasar og Ólafs á Ísafirði um ósnortin víðerni...

Er áburður orðinn áhyggjuefni?

Undanfarin misseri hafa í skoðanadálki Vísis birst tvær greinar, önnur skrifuð af bónda í Borgarfirði og hin af arkitekt í Reykjavík, þar sem vegið er að uppbyggingu...

Íslenskuvænn staður

Kæru, Vestfirðingar, Íslendingar, allir sem kunna á íslensku skil. Í tengslum við sumarnámskeið okkar í íslensku, höfum við í hyggju...

Bjart fram undan í Ísafjarðarbæ

Ársreikningur Ísafjarðarbæjar var tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Rekstur síðasta árs var erfiður sem á ekki að koma...

Fiskeldi er fjöregg á Vestfjörðum

Í grein Bjarna Brynjólfssonar frá 16. júlí sl. undir yfirskriftinni „Leikurinn að fjöregginu“ í Fréttablaðinu er dregin upp dökk mynd af fiskeldi í sjó...

Heimavarnarliðið boðar til samstöðufundar

Ég, Jóhann Ólafson, er einn af heimavarnarliðinu. Heimavarnarliðið boðar til samstöðufundar við Gilsfjarðarbrúna þann 21. maí 2018 kl 15.00. Tilefni fundarins er að ítreka...

Orkumælar og framrásarhiti hitaveitna Orkubús Vestfjarða

Rafkyntar hitaveitur Orkubús Vestfjarða eru eins og nafnið gefur til kynna, drifnar með rafkötlum, en við útslætti á rafmagni eru olíukatlar notaðir...

Laxalús er vanmetin ógn

Þriðja bylgja laxeldis við strendur landsins hefur nú staðið yfir í um 9 ár á Vestfjörðum. Allt bendir til þess að laxalús muni valda...

Nýjustu fréttir