Miðvikudagur 3. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Gaflarar og giggarar

Í fjölmiðlum í vikunni mátti lesa um nýútgefna bók þar sem farið er fögrum orðum um uppbyggingu þess sem hefur verið kallað...

Björt framtíð með miklum viðsnúningi í rekstri Ísafjarðarbæjar

Mikill viðsnúningur í rekstri bæjarins með ábyrgri fjármálastjórn og langtímasýn.Álagningarhlutfall fasteignaskatts óbreytt frá síðustu tveimur árum.Nýr gervigrasvöllur mun stórbæta aðstöðu knattspyrnuiðkenda til...

Við bræðurnir og Gaui: Hrós dagsins fær Ólafur Steinþórsson altmuligmand frá Lambadal

Hrós dagsins fær Ólafur Steinþórsson frá Lambadal. Óli var sjómaður á ýmsum skipum frá Þingeyri, bóndi í Fremri-Hjarðardal lengi, ráðsmaður í Mjólká, svo er...

Upplýst umræða

Eitt af umdeildu málunum þessa dagana er tilvist fiskeldis á Íslandi. Laxeldi er ung atvinnugrein á Íslandi sem gæti haft mikla þýðingu fyrir efnahag landsins í náinni framtíð ef...

Höfum við gengið til góðs …

Meginverkefni sveitarfélaga er starfræksla menntastofnana fyrir börn og unglinga í því augnamiði að efla nám þeirra og þroska. Hvernig til tekst ræðst af margvíslegum...

Jólasaga

Úti er kafald. Lítil stúlka situr við gluggann og horfir á snjóflyksurnar svífa niður á jörðina. Hún situr við sama glugga og...

Móttaka veikra og slasaðra á HVEST utan dagvinnu

Tvær fréttir hafa birst í BB af móttöku veikra/slasaðra einstaklinga sem leita beint til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) á Ísafirði utan dagvinnutíma. Þar er því...

Sá besti

Hún verður vart eftirminnilegri, Fossavatnsgangan.  Einmitt nú, þegar ræstur er hópur afreksmanna vítt úr heiminum. Sem...

Baráttukveðjur 1. maí!

Í ár höldum við hátíðlegan 1.maí alþjóðlegan baráttudag verkafólks í skugga heimsfaraldurs Kórónuveirunnar illræmdu. Launafólk hefur þurft að berjast fyrir réttindum sínum og kjörum...

Hvað bar hæst hjá Vestfjarðastofu árið 2020?

Árið 2020 hefur um margt verið athyglisvert fyrir Vestfirði. Þrátt fyrir mikil áföll í ferðaþjónustu og um margt erfiðar aðstæður í öðrum atvinnugreinum má...

Nýjustu fréttir