Miðvikudagur 3. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hafið okkar

Okkur Vestfirðingum er blóð borið að stíga ölduna og sækja björgina í greipar hafsins. Forsenda byggðar á Vestfjörðum hefur ávallt hvílt á...

Jákvæð fjárhagsáætlun

Fimmtudaginn 5. desember 2019 var fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 samþykkt með atkvæðum meirihluta Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks.  Eins og gengur þá sýnist sitt hverjum um...

Gamla rafstöðin á Bíldudal 100 ára

Nú í ágúst 2018 eru liðin 100 ár frá því að gamla Rafstöðin í Bíldudal var gangsett. Stöðin er með fyrstu vatnsaflsstöðvum í almenningseigu sem...

Hvað vakir fyrir sjávarútvegsráðherra?

Í þjóðfélagi þar sem röð og regla ríkir og félagslegt skipulag er viðurkennt dytti ekki nokkrum ráðherra í hug að sýna heilli starfsstétt viðmót...

Bygging landnámsskála Hallvarðs súganda gengur vel

Í sumar var unnið að byggingu landnámsskálans í botni Súgandafjarðar í þremur áföngum en um er að ræða verkefni á vegum Fornminjafélags...

Algengar rangfærslur um endurheimt votlendis

Enginn losunarflokkur í loftslagsbókhaldi Íslands er ábyrgur fyrir jafn mikilli losun af gróðurhúsalofttegundum og framræst votlendi, eins og kemur fram á meðfylgjandi mynd þar...

Áhyggjulaust ævikvöld

Þegar aldurinn færist yfir er að ýmsu að hyggja. Margar spurningar vakna eins og til dæmis hvernig er heilsan, hvernig er eftirlaunum...

Hjartað í bænum – um skólamál á Flateyri

Bæjarfulltrúar Í-listans, bæjarstjóri og nýr framboðslisti Í-listans trúir því að á Flateyri sé hægt að byggja upp stærra og sterkara samfélag en þar er...

Vegferð til framtíðar – Vestfirðingar komið með!

Vestfjarðastofa vinnur um þessar mundir að tveimur mikilvægum og stefnumótandi áætlunum fyrir Vestfirði. Annars vegar er það Svæðisskipulag Vestfjarða sem nú er...

Lífsgæði og afkoma – hin stóru verkefni ársins!

Um áramótin urðu breytingar til góðs á kjörum launafólks. Tekjuskattar lækkuðu og skilar lækkunin sér mest til þeirra sem minnst hafa. Fæðingarorlof lengdist í...

Nýjustu fréttir