Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vegurinn verður lokaður í vetur!

„Ferjan Baldur er oft kölluð brúin yfir til Vestfjarða.“ segir á heimasíðu Sæferða, rekstaraðila Breiðafjarðarferjunnar.  Sú ótrúlega staða er nú uppi að önnur af...

Sögukúrsinn réttur af

Sívaxandi sókn skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar má líkja við tröllauknar breytingar í orðsins fyllstu merkingu. Að horfa yfir lognsælan Skutulsfjörðinn þar sem risavaxin...

Kæru Vestfirðingar

Við höfum um áratugaskeið horft upp á fólksfækkun og samdrátt.  Núna eru hins vegar blikur á lofti um að bjartari tímar geti verið framundan. ...

Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin

Orð þessi úr Grettissögu höfð eftir Atla, bróður Grettis, eiga vel við þann yfirgang í orðræðu sem viðhöfð eru af útgerðarrisa Norðanlands...

Að hugsa í lausnum

Loksins eru leikskólarnir okkar í Ísafjarðarbæ að komast í eðlilegt horf. Hafa þeir verið lokaðir í rúman mánuð nema fyrir forgangsbörn, en þar er...

Vegurinn á Suðurtanga, stolt Ísafjarðarbæjar

Sannlega má segja að Ísafjarðarbær sé sómasamlegur bær. Margt er þar sem hreykja sér má af. Eitt af því sem bærinn getur...

Sjávarútvegurinn og ferðamenn samlegð eða samkeppni?

 Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru uppi á Íslandi og verkfall sjómanna hefur staðið í á níundu viku án þess að mikið hafi...

Vestfirðir: bestir fyrir hjólandi

Það eru væntanlega fréttir fyrir marga, en Vestfirðir eru höfuðstaður hjólreiða og göngu. Í þremur rannsóknum í röð—2012, 2016 og 2017—voru Vestfirðingar marktækt líklegri...

Um Teigskóg og fleiri góð mál

Um daginn birtist frétt um hjásetu mína og Karls Kristjánssonar á vef bb.is. Ekki get ég sagt að þar hafi verið um...

Verndum villta laxinn

Ritstjórn BB hefur á undanförnum dögum fjallað nokkrum sinnum um starf Íslenska náttúruverndarsjóðsins - The Icelandic Wildlife Fund og þar hef ég, sem annar...

Nýjustu fréttir