Miðvikudagur 3. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Samstarf Matís og Utanríkisráðuneytisins í Filipseyjum

Matís ohf tók þátt í verkefni síðsumars á Filippseyjum sem var hluti af samstarfsverkefni utanríkisráðuneytisins og Alþjóðabankans um að veita aðgang að sérfræðiþekkingu Íslendinga....

Sveitastrákur í stórborginni

Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar....

Upp með Guðmund Hagalín!

Guðmundur Gíslason Hagalín ólst upp á menningarheimilinu Lokinhömrum í Arnarfirði, fæddur árið 1898 og lést 1985. Hann var kominn af vestfirskum stórbændum og útvegsmönnum....

Baráttumál VG að verða að veruleika

Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma...

Jesús og Jónar tveir

Á jólum minnumst við þess að Jesús var fæddur í Betlehem.  Orðið Betlehem merkir hús brauðanna.  Það er vel við hæfi að Jesús sé...

Útgerð á Flateyri

Flateyri byggðist upp í kringum sjósókn og vinnslu á síðustu áratugum 19. aldar. Saga útgerðar þar er saga útgerðar lítilla byggðalaga á Íslandi eða...

Eflum mannauð með bættri lestrar- og félagsfærni barna og unglinga

Samfélag án menntakerfis er óhugsandi. Skólar stuðla að jöfnuði og menntun er mikilvægur grunnur. Á Íslandi er grunnskólinn skylda og nemendur eiga...

Hafsjór af hugmyndum – Þeir fiska sem róa

Langar þig að vinna spennandi lokaverkefni með beina tengingu við atvinnulífið á Vestfjörðum? Markmiðið með “Hafsjó af hugmyndum” er...

Beiðni um aðstoð vegna veikinda

Vinkona okkar frá Ísafirði, hún Inga Ósk hefur síðan snemma árs 2019 burðast með sjúkdóm sem hefur herjað á lifrina hennar. Margir...

Samfélagsvegir – sveitalínan

Með sam­stilltu átaki tókst okk­ur Íslend­ing­um að stór­efla og bæta fjar­skipti í sveit­um lands­ins. Rann­sókn sem gerð var fyr­ir fjar­skipta­sjóð dró fram...

Nýjustu fréttir