Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ógleymanleg veisla

Var það ekki Kiljan sem sagði, að fegursta bókarheiti á íslensku væri: „Frá Djúpi og Ströndum“? Þetta rifjaðist upp fyrir mér um seinustu helgi,...

Þrautaseiga, þol og hugvit

Ég er fæddur og uppalinn á Stað, Súgandafirði. Barnæskan á Suðureyri var yndisleg, ég get ekki ímyndað mér betri stað til að alast upp...

Fáum Herjólf strax og svo nýtt skip til framtíðar

Vandamál Baldurs í liðinni viku þekkja allir, 27 tíma sigling frá Brjánslæk í Stykkishólm var ekki þjónustan sem farþegar og flutningafyrirtæki töldu...

Lögheimilisfesta þorsksins

Mannfólkinu á Vestfjörðum hefur fækkað mikið á undanförnum árum m. a. vegna samdráttar í störfum tengdum sjávarútvegi. Nú er svo komið að hlutfall vestfirskra...

Friðlýsingarskilmálar þjóðgarðs – þörf á upplýstri umræðu

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur ritað sveitarfélögum á Vestfjörðum ásamt Vestfjarðastofu, bréf vegna friðlýsingarskilmála þjóðgarðs sem áformaður er á sunnanverðum Vestfjörðum.  Athygli Vestfirðinga...

Súðavík: akið gætilega gegnum þorpið

Ágætu ökumenn og vegfarendur sem leggja leið sína um Djúpveg! Súðavíkurþorp stendur við Álftafjörð og er í alfaraleið þegar kemur að umferð milli Ísafjarðarbæjar og...

Opið bréf til Landverndar og ósk um fund

Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Ég heiti Sigurður Pétursson, stofnandi Arctic Fish og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar fyrirtækisins, en einnig líffræðingur og umhverfissinni sem ólst upp á...

Vestfjarðavegur -um vegagerð í Reykhólahreppi

Hugleiðingar um skrif og tal um Vestfjarðarveg.   Vegagerðin er búin að ákveða Þ-H leiðina en þá dettur sveitastjórn, þeirri fráfarandi og núverandi það í hug...

Að halla réttu máli !

Vilja náttúruverndarsamtök og forystufólk veiðiréttarhafa virkilega fara með umræðuna um stöðu laxeldis á Vestfjörðum niður á það sorglega plan sem lögmaður náttúruverndarsamtaka Íslands og...

Óboðleg vinnubrögð Hafró

Hafrannsóknarstofnun Íslands hefur verið falið það verkefni að vera leiðbeinandi í því hvernig haga beri uppbyggingu fiskeldis. Meðal annars hefur stofnuninni verið falið að meta...

Nýjustu fréttir