Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vestfirskur húmor: „Þú ættir frekar að spyrja manninn minn!“

Í tilefni af 25 ára afmæli Vestfirska forlagsins á þessu ári og blíðunnar dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð, er...

Knattspyrnufélagið Hörður 100 ára

Knattspyrnufélagið Hörður á Ísafirði er 100 ára. Stofnfundur félagsins var haldinn 27. maí 1919 í Sundstræti 41. Stofnendur voru tólf ungir Ísfirðingar: Karl, Þorsteinn...

Kjarkleysi ráðherra – Framtíð eldis á Vestfjörðum

Fyrir um 2 mánuðum síðan lagði Teitur Björn Einarsson varaþingmaður, fyrirspurn fyrir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í nokkrum liðum þar sem spurt...

Umhverfið og barnið / barnið og umhverfið

Leikskólinn Sólborg starfar i anda Reggio Emilia hugmyndafræðinnar sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Norður-Ítalíu. Í leikskólum Reggio er litið á umhverfið...

Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga. Minnsta sveitarfélag landsins er klofið í herðar...

Landvernd, að gefnu tilefni

Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varþingmaður í Norðvesturkjördæmi, gerir Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands að umræðuefni í grein sem birtist nýlega hér...

Að ganga á vatninu

Valdimar Gíslason, æðarbóndi á Mýrum og hreppstjóri Mýrarhrepps, tilkynnti að loknum nokkrum sundtökum einn morguninn í Sundlauginni á Þingeyri, að nú væri hann hættur...

Hrós dagsins fær Kristján Gunnarsson, vélvirkjameistari á Þingeyri

Kristján Gunnarsson frá Hofi í Dýrafirði tók við arfleifð þeirra smiðjufeðga, Guðmundar og Matthíasar, árið 1995, eftir fráfall Matthíasar. Fyrirtæki þeirra Vélsmiðja Guðmundar J....

Fiskeldi í Noregi

Í Noregi eru 1100 leyfi fyrir eldi á laxi í sjó. Á hverjum tíma eru 500 til 700 þessara svæða með lax í sjó....

Litið um öxl

Þó það sjáist ekki alltaf á skrifum mínum þá reyni ég að hafa það að leiðarljósi að horfa ekki um of í baksýnisspegil lífsins....

Nýjustu fréttir