Viltu plís gefa íslensku séns?
Nú hafa ef til vill einhverjir tekið eftir því að viðburðum verkefnisins Gefum íslensku séns -íslenskuvænt samfélag hefir fjölgað mikið. Fyrir vikið...
Liðið ár og verkefni framundan í Súðavíkurhreppi
Árið 2024 var að mörgu leyti hagstætt fyrir Súðavíkurhrepp. Ýmislegt var í farvatninu fyrir árið, bæði í framkvæmdum, uppbyggingu og viðhaldi fasteigna...
Ferðaþjónustufólk kemur saman
Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna...
Stækkum vestfirska listheiminn
Oft finnst manni upphafið vera það besta í raun á öllum sviðum tilverunnar. Enda upphöfin mörg og víða. Nú er t.d. nýhafið...
Árið framundan
Í pistli sem birtist á dögunum hér á BB rak ég ýmsar fréttir síðustu árs sem mér fannst rétt að rifja upp....
Skjól fyrir spillta stjórnmálamenn
Fjölmargir einstaklingar hafa tekið sæti í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins á liðnum árum sem verið hafa með dóma á bakinu fyrir spillingu heima fyrir,...
Félagatal, lottótekjurnar og hreina samviskan
Nú geysast fram á ritvöllinn Þórir Guðmundsson og Ásgerður Þorleifsdóttir og eru að reyna að halda því fram að önnur félög, en...
Lottó-greiðslur – eru öll íþróttafélög með ranga skráningu á iðkendafjölda?
Í gær, 06.01.2025, birtist frétt á bb.is þar sem Sigurður Jón Hreinsson, formaður Héraðssambands Vestfjarða (HSV), útskýrði að íþróttafélög væru með skráningar...
Mín sparnaðarráð til nýrrar ríkisstjórnar
Valkyrjurnar auglýsa nú eftir tillögum frá almenningi til sparnaðar í ríkisrekstri. Það er gott og vel að hann skuli hafður með í...
„Við munum berjast gegn þessari bókun“
„Ég sem kjörinn fulltrúi hér, sem elska mitt land og elska mitt fullveldi og okkar lýðveldi og okkar lýðræði, okkar sjálfstæði og...