Þriðjudagur 1. apríl 2025
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Innanlandsflug eru almenningssamgöngur !

Tryggja verður flug til Ísafjarðar til framtíðar. Engin óvissa má ríkja um svo mikið atvinnu og byggðamál fyrir Vestfirði og þjónustu við...

Háskólasetur Vestfjarða 20 ára – staða Háskólasetursins á 20 ára afmælinu

Lokagrein númer þrjú af þremur. Árið 2025 markar þau tímamót að allt í einu eru liðin heil tuttugu ár...

Eyrarkláfur á Ísafirði

Fyrir nokkru sendi Efla verkfræðistofa fyrir hönd okkar sem vinnum að Eyrarkláfi inn skipulagslýsingu til bæjarins. Segja má að kominn sé gangur...

Hvað vilja bændur sjálfir?

Landbúnaður er gríðarlega mikilvæg atvinnugrein og því áríðandi að skapa skilning og víðtæka sátt um greinina. Í umræðunni fer...

Vestfirskir listamenn – Guðmunda Jóna Jónsdóttir

F. 19. október 1905 Kirkjubóli Valþjófsdal Önundarfirði. D. 21. október 1991. Öndvegisverk: Skjaldamerkið, Mona Lisa, Bátur í vör verbúðar.

Háskólasetur Vestfjarða 20 ára – Ráðning forstöðumanns og starfsemin fyrstu árin

Grein 2 af 3. Það eru komin 20 ár frá stofnun Háskólasetursins og boðað hefur verið til ársfundar 14....

Ráðherra í hlekkjum hugarfarsins

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra skrifaði pistil í Morgunblaðið fyrir stuttu þar sem hún tilkynnti að hún muni á næstunni leggja fram frumvarp...

Háskólasetur Vestfjarða 20 ára – upphafið og aðdragandi

Fyrsta grein af þremur Það er ótrúlegt til þess að hugsa að heil 20 ár séu liðin síðan stofnfundur...

Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu

Fjöldi þeirra sem vilja sjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins í röðum landsmanna hefur fjórfaldast undanfarinn mánuð miðað við niðurstöður skoðanakannana...

Aðalvandamálið við máltileinkun innflytjenda!

Aðalvandamálið við máltileinkun innflytjenda er ekki að þeir nenni ekki að læra málið, þjóðargersemina, stolt vort og arfleifð. NEI! Aðalvandamálið er samfélag...

Nýjustu fréttir