Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Tilfinningar á óvissutímum

Sú óvissa og ógn sem vofir yfir okkur vegna kórónuveirunnar vekur eðlilega upp vanlíðan hjá mörgum. Í einni svipan þurfum við að aðlaga okkur...

Strandveiðar, – sjóarinn sem hafið hafnaði

Ráðherra sjávarútvegsmála hefur boðað að hún muni á haustþingi mæla fyrir skiptingu strandveiðikvótans á milli landsvæða. Af skrifum hennar má ráða að...

Um fiskeldi – meiri hagsmunir fyrir minni sérhagsmuni.

Síðustu ár hefur fiskeldi á suðursvæði Vestfjarða vakið verðskuldaða athygli.Bjartsýni íbúa á þessu svæði hefur aukist og íbúar annarra svæða á Vestfjörðum hafa fylgst...

Dauðafæri Vestfjarða

Nánast öll fullorðinsár undirritaðrar, sem þó er komin yfir miðjan aldur, hafa Vestfirðir átt í varnarbaráttu. Fólksfækkun vegna erfiðra samgangna, breyttra atvinnuhátta, áfalla og...

Vestfirðir eru orkuauðugasti landshlutinn

Vandi steðjar að Vestfirðingum í orkumálum.  Orkuöflun byggist um of á gömlum bilanahættum flutningslínum og orkuverð er háð dyntum Landsvirkjunar.   Nýrrar stefnumótunar...

Að lokinni afmælishelgi.

Fyirr rúmlega ári síðan kom að máli við mig vinur minn Jón Páll Hreinsson þáverandi formaður Tónlistarfélags Ísafjarðar og spurði mig bljúgur hvort hann...

Leiðrétting á grein BB um eldislaxa í Fífustaðadalsá

BB birti þann 7.desember grein um tvær eldishrygnur sem fundust í Fífustaðadalsá. Í ljósi fjölmargra rangfærsla í greininni er rétt að koma eftirfarandi leiðréttingum...

Endurbætur á Vesturlínu

Í sumar var kynningarfundur Landsnets haldinn á Ísafirði og spurði undirritaður þá hvort það væri meiningin að fresta því að taka strenginn í gegn...

Styðjum Teit í annað sætið!

Ég hef þekkt Teit Björn Einarsson allt frá því að hann fæddist árið 1980, en ég naut þeirrar gæfu að búa við...

Margt gott að gerast á Flateyri!

Staðan í atvinnumálum á Flateyri í nánustu framtíð lítur vel út að mínu mati, mig langar að deila með því sem er að gerast,...

Nýjustu fréttir