Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Kláruðu gönguleik Heilsubæjarins Bolungarvíkur

Gönguleikur Heilsubæjar Bolungarvíkur 2018 lauk í fyrradag hjá Bjarna Sólbergssyni með 13 viðkomustaðnum. Litli bróðir dróst með í þessa einu ferð og tók myndina af...

Menntaskólinn á Ísafirði 50 ára.

Litið yfir farinn veg.   Það var langþráður áfangi þegar Menntaskólinn á Ísafirði var stofnaður árið 1970 eftir áralanga baráttu Vestfirðinga. Fyrsti skólameistarinn, Jón Baldvin Hannibalsson,...

Jólahefðir

Ég vill byrja á að þakka vinkonu minni henni Katrínu Maríu fyrir áskorunina. Hún vakti mig til umhugsunar og ég hef leitt hugann að...

Allt í uppnámi?

Í upphafi árs 2013 samþykkti Alþingi 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. Hafði málefnið þá verið í meðförum þingsins í nær þrjá...

Framtíðarskipulag útivistarsvæða í Tungudal

Þriðjudaginn 10. Mars síðastliðinn bauð Ísafjarðarbær til kynningafundar á tillögum um framtíð skipulags útivistarsvæða okkar í Tungudal. Fram komu á fundinum margar mjög spennandi...

Virkjun í Vatnsfirði veitir meira öryggi en tvöföldun flutningslínu

Í nýrri skýrslu „Áreiðanleiki afhendingar á Vestfjörðum“ sem verkfræðistofan EFLA hefur unnið fyrir Landsnet,  kemur fram að Vatnsfjarðarvirkjun eykur afhendingaröryggi forgangsorku á...

Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan!

Umræðan um orkumál á Vestfjörðum hefur sjaldan verið meiri en undanfarin misseri, nema ef vera skyldi á árunum í kringum stofnun Orkubús Vestfjarða fyrir...

Ekkjan á Gamla spítalanum

Í bókinni Rætur eftir Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta þar sem hann greinir frá uppvaxtarárunum nefnir hann ekkju á Þingeyri sem bjó...

Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn

Þannig er að undanfarnar vikur hafa menn varla séð hrafn hér um slóðir. En nú bregður allt í einu svo við að hann er...

Frumvarp fyrir útvalda

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á núverandi lögum um fiskeldi. Í frumvarpinu er að miklu leyti tekið mið af tillögum...

Nýjustu fréttir