Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Útgerð á Flateyri

Flateyri byggðist upp í kringum sjósókn og vinnslu á síðustu áratugum 19. aldar. Saga útgerðar þar er saga útgerðar lítilla byggðalaga á Íslandi eða...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps: Persónuverndarfulltrúi ráðinn og alvarleg staða á berjamónum!

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps kom undan feldinum til fundar í vikunni eð var. Sumir hreppsnefndarmenn í þeirri góðu nefnd eru langt að komnir sem kunnugt er....

Framsóknargenin

Það er sagt að ég hafi fæðst sem Framsóknarmaður. Það sé í genunum. Þetta hefur að vísu ekki verið rannsakað mikið og þeir erfðafræðingar...

Torfnes – byggt á blekkingum

Saga uppbyggingar á Torfnesi er saga mistaka, í löngum röðum.  Vallarhúsinu var á sínum tíma skellt þarna niður, eins og skrattinn úr sauðaleggnum.  Íþróttahúsið...

Tölum um Torfnes 3

Í síðustu grein gerði ég tilraun til að fá fólk til að átta sig á því að fyrirhugaðar framkvæmdir á Torfnesi komi til með...

Hvernig losar þú þig við samkeppnisaðila – nokkur góð ráð handa einokunarfyrirtæki

Að vera einokunarfyrirtæki er vandasamt verkefni. Eins og nafnið gefur til kynna þá getur þú í krafti stærðar og stöðu á markaði einokað markaðinn...

Strandveiðar efldar!

Alþingi lögfesti í vikunni frumvarp um dagakerfi í strandveiðum sem mun leiða til aukins öryggis sjómanna, jafnræðis og sveigjanleika í kerfinu með stórauknum aflaheimildum...

Ríkisfyrirtækið Orkubú Vestfjarða ohf vill skadda friðlandið í Vatnsfirði með virkjun

Það læðist að manni þessa dagana að rafmagnsframleiðendur á Íslandi séu búnir að semja um sölu á rafmagni upp í ermina á...

Vegagerðin fái framkvæmdaleyfi strax

Tilefni þess að ég fer einu sinni enn að skipta mér af hlutum sem koma mér ekki við að mati margra hér í sveit...

Rangfærslur um stóru málin í samfélaginu

Jóhann Bæring Pálmason óskaði eftir því við mig á Facebook að ég útlistaði þær rangfærslur sem ég hafði fullyrt að stútfullt væri af í...

Nýjustu fréttir