Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Opið bréf til Matvælaráðherra

Háttvirtur ráðherra Svandís Svavarsdóttir, það var haft eftir þér í fjölmiðlum í síðustu viku eftir birtingu ráðgjafar Hafransóknarstofnunar um 6% niðurskurð á...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi

Um síðustu helgi var opnunarmót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi á Tungudalsvelli. Mótaröðin er samstarfsverkefni Vestfirskra golfklúbba og sjávarútvegfyrirtækja í fjórðungnum, þar með talin...

Nýsamþykkt fjármálaáætlun er pólitísk markleysa

Fyrsta fjármálaáætlun hverrar ríkisstjórnar gegnir lykilhlutverki í opinberri stefnumótun. Ný ríkisstjórn sýnir þá framkvæmd helstu verkefna sem boðuð eru í stjórnarsáttmála og...

Umhverfisvæn orkuöflun og orkunýting til húshitunar og orkuskiptin

Fyrir Alþingi hefur legið frumvarp til breytingar á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar. Í frumvarpinu er lagt til að styrkir verði í formi...

Til íhugunar fyrir Patreksfirðinga og aðra

Fróðleg en afar fáorð innihaldsrýr lesning varðandi stórt mál! Greinarhöfundur var að líta yfir stiklur um innihald viljayfirlýsingar milli...

Framfarir og atvinnubylting á Suðurfjörðum

Það er fagur vormorgun í maí þegar við bræður ég og Guðmundur, nálega níræður sjóvíkingur með óstjórnlegan áhuga á atvinnumálum á Vestfjörðum,...

Örlagaríkir dagar á Alþingi

Nú er lokaspretturinn á Alþingi fyrir sumarfrí og þrefað og samið um hvaða mál ná framgangi og hver ekki. Það er áhugavert...

Best að tala ekki ensku!

Vegna átaksins Íslenskuvænt samfélag ákvað starfshópur átaksins að tala við fólk sem lærir íslensku eða æfir sig í íslensku á degi hverjum....

Áfram veginn á Vestfjörðum

Við Vestfirðingar líkt og íbúar annarra landshluta erum háð greiðum samgöngum í okkar daglega lífi alla daga ársins. Með samþjöppun grunnþjónustu og...

Bann gegn guðlasti lögfest á ný

Fyrir Alþingi liggur frumvarp forsætisráðherra um breytingu á lögum jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. Lagt er til að fjölga mismununarþáttum þannig...

Nýjustu fréttir